Enter

Skáti þú sem gistir hinn græna skóg

Höfundur lags: Vassili Soloview-Sedoi Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Sent inn af: saevar
[Am]Skáti, þú sem [Dm]gistir hinn [E]græna [Am]skóg,
[C]gættu þess, sem [F]í   [G7]honum [C]býr.
:,: [B7]Þar    [E7]er    [Am]fegurð nóg,
þar er [Dm]frelsi, - ró.
Hann er [Am]fjallanna [E7]ævint[Am]ýr. :,:

[Am]Blikar eldsins [Dm]glóð, rauð, svo [E]rauð sem [Am]blóð,
[C]bærist lauf með [F]seið[G7]andi k[C]lið.
:,: [B7]Gegn   [E7]um    [Am]húmið hljótt,
sígur [Dm]hægt og rótt,
hyldjúp [Am]Fnjóská með [E7]þungum [Am]nið. :,:

[Am]Vinir, syngjum [Dm]enn kringum [E]varðeldsb[Am]ál,   
[C]vinir, kveðjum [F]ind  [G7]ælan d[C]ag.  
:,: [B7]Lát   [E7]um s   [Am]öngsins mál
hljóma [Dm]sterkt sem stál,
stillt sem [Am]blíðasta v[E7]öggu   [Am]lag. :,:

Skáti, þú sem gistir hinn græna skóg,
gættu þess, sem í honum býr.
:,: Þar er fegurð nóg,
þar er frelsi, - ró.
Hann er fjallanna ævintýr. :,:

Blikar eldsins glóð, rauð, svo rauð sem blóð,
bærist lauf með seiðandi klið.
:,: Gegnum húmið hljótt,
sígur hægt og rótt,
hyldjúp Fnjóská með þungum nið. :,:

Vinir, syngjum enn kringum varðeldsbál,
vinir, kveðjum indælan dag.
:,: Látum söngsins mál
hljóma sterkt sem stál,
stillt sem blíðasta vöggulag. :,:

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • E
  • C
  • F
  • G7
  • B7
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...