Enter

Skapar fegurðin hamingjuna

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Mx-21 Sent inn af: Anonymous
[G]Fallegu [C]stelpurnar [D]farnar að [Em]sofa   
finnur í [C]náranum [D]seiðing og [G]dofa
Segja okkur í [C]vöku [D]sögur af [Em]draumum
frá systrum sínum, bílum og draugum

Skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]bil [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    [G]    [D]    [C]    

[D]Ungfrú [D]heimur [C]heilsar [Em]þér í Heimsmynd
[C]sendir hún [D]uppskrift af [G]sér  
Strákarnir [C]frjósa og [D]finna þá [Em]kvöð   
falla fyrir [C]mítunni [D]standa í [G]röð  

Skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]bil [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    
skapar [Em]fegurðin [D]hamingjuna [C]    [D]    [G]    [D]    [C]    

[Em]Strákarnir frjósa og [D]finna þá kvöð
[Em]falla fyrir mítunni og standa í röð [D]    
það er [G]aldrei of seint, of [D]seint,
of [C]seint, of [D]seint

Fallegu stelpurnar farnar að sofa
finnur í náranum seiðing og dofa
Segja okkur í vöku sögur af draumum
frá systrum sínum, bílum og draugum

Skapar fegurðin hamingjuna bil
skapar fegurðin hamingjuna
skapar fegurðin hamingjuna
skapar fegurðin hamingjuna

Ungfrú heimur heilsar þér í Heimsmynd
sendir hún uppskrift af sér
Strákarnir frjósa og finna þá kvöð
falla fyrir mítunni standa í röð

Skapar fegurðin hamingjuna bil
skapar fegurðin hamingjuna
skapar fegurðin hamingjuna
skapar fegurðin hamingjuna

Strákarnir frjósa og finna þá kvöð
að falla fyrir mítunni og standa í röð
það er aldrei of seint, of seint,
of seint, of seint

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...