Enter

Skapa í mér hreint hjarta ó Guð

Flytjandi: Vegurinn - Kristið Samfélag Sent inn af: rosewood
[G]Skapa í mér [D]hreint [C]hjarta ó G[G]uð,  [Em]    
og veit mér [Am]stöðugan [D]anda á [G]ný.  
Skapa í mér [D]hreint [C]hjarta ó G[G]uð,  [Em]    
og veit mér [Am]stöðugan [D]anda á [G]ný.  [G7]    

[C]Varpa mér ei [D]burt frá [G]augliti [Em]þínu,[Am]    
tak ei þinn [D]heilaga anda frá m[G]ér,  [G7]    
[C]veit mér á [D]ný   [G]fögnuð þinn og [Em]gleði,[Am]    
að ég megi með [D]fúsleik þjóna þ[G]ér.  

SL. 51:12-14

Skapa í mér hreint hjarta ó Guð,
og veit mér stöðugan anda á ný.
Skapa í mér hreint hjarta ó Guð,
og veit mér stöðugan anda á ný.

Varpa mér ei burt frá augliti þínu,
tak ei þinn heilaga anda frá mér,
veit mér á ný fögnuð þinn og gleði,
að ég megi með fúsleik þjóna þér.

SL. 51:12-14

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • C
  • Em
  • Am
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...