Enter

Skagamenn skoruðu mörkin

Höfundur lags: Tékkneskt þjóðlag Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Skagakvartettinn Sent inn af: Forseti
[C]|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]áttu allt spilið, af[C]burða spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]sköpuðu lið sem [C]gleymist ei.:|

[C]Gullaldar liðið [F]menn geyma í minni enn,
[G]Guðjón, Svein, Dodda[C] og aðra Skagamenn,
þrumuskot Rikka o[F]g Þórðar út við stöng,
[C]þrykkt upp í neti[G]ð svo[C] undir tók og söng.

[C]|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]áttu allt spi[C]lið, afburða spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]sköpuðu lið sem gl[C]eymist ei.:|

S[C]kagamenn dýrk[F]a enn kúnstir knattarins,
[G]Kalli og Bomm[C]i með lipurð kattarins,
Jónarnir vörnin[F]a tæta inn í teig,
[C]Teitur til Matta sem negl[G]ir þrumuf[C]leyg.

[C]|:Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]áttu allt spilið[C], afburða spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]sköpuðu lið [C]sem gleymist ei.:|

[G]|: Skapa enn l[C]ið sem gleymist ei.:|

|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
áttu allt spilið, afburða spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|

Gullaldar liðið menn geyma í minni enn,
Guðjón, Svein, Dodda og aðra Skagamenn,
þrumuskot Rikka og Þórðar út við stöng,
þrykkt upp í netið svo undir tók og söng.

|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
áttu allt spilið, afburða spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|

Skagamenn dýrka enn kúnstir knattarins,
Kalli og Bommi með lipurð kattarins,
Jónarnir vörnina tæta inn í teig,
Teitur til Matta sem neglir þrumufleyg.

|:Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
áttu allt spilið, afburða spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|

|: Skapa enn lið sem gleymist ei.:|

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...