Enter

Skagamenn skoruðu mörkin (2007-útgáfa)

Höfundur lags: Tékkneskt þjóðlag Höfundur texta: Gísli Gíslason og Ómar Ragnarsson Flytjandi: Bogomil Font Sent inn af: Forseti
[C]|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skínandi lei[C]ka, spara ei spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skapandi lið sem [G]gleymist ei.:|

[C]Gullaldar liðið m[F]enn geyma í minni enn,
[G]gulldrenginn Ríkharð[C] og aðra Skagamenn,
þrumuskot átti[F] þá Þórður út við stöng,
[C]þrykkjur í neti[G]ð svo undi[C]r tók og söng.

[C]|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skínandi lei[C]ka, spara ei spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skapandi lið sem [G]gleymist ei.:|

[C]Mörk upp úr e[F]ngu hann Hjörtur gerði góð
[G]göldróttur Si[C]ggi um völlinn kátur óð,
kantlistamað[F]ur hann Kalli litli var,
[C]kafteinninn Ó[G]li af öðrum all[C]taf bar.

[C]Gullfeðgar Nonni [F]og Gulli báðir tveir,
[G]glimrandi vör[C]ninni lengi stýrðu þeir.
Meistara Lei[F]fa og Matta allir dá,
[C]magnaðan feri[G]l hann Teitur ei[C]nnig á.

[C]Pétur með makkann[F] oft keyrði knöttinn inn
[G]kafsigldi pil[C]turinn margan hafsentinn.
[C]Arnar og Bjar[F]ki þeir engum gáfu grið
[C]og geystust fram [G]völlinn a[C]ð Skagamanna sið.

[C]|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skínandi leika,[C] spara ei spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skapandi lið sem [G]gleymist ei.:|

[C]Skagamenn dýrka enn [F]kúnstir knattarins,
[G]Kára sem leik[C]ur með lipurð kattarins,
Þórður nú vö[F]rnina tætir inn í teig,
[C]töfrandi negl[G]ir þar Bj[C]arni þrumufleyg.

[C]|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skínandi lei[C]ka, spara ei spörkin.
[C]Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
[G]skapandi lið sem [G]gleymist ei.:|

[G]|.:Skapandi lið se[G]m gleymist ei.:|

|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skínandi leika, spara ei spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skapandi lið sem gleymist ei.:|

Gullaldar liðið menn geyma í minni enn,
gulldrenginn Ríkharð og aðra Skagamenn,
þrumuskot átti þá Þórður út við stöng,
þrykkjur í netið svo undir tók og söng.

|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skínandi leika, spara ei spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skapandi lið sem gleymist ei.:|

Mörk upp úr engu hann Hjörtur gerði góð
göldróttur Siggi um völlinn kátur óð,
kantlistamaður hann Kalli litli var,
kafteinninn Óli af öðrum alltaf bar.

Gullfeðgar Nonni og Gulli báðir tveir,
glimrandi vörninni lengi stýrðu þeir.
Meistara Leifa og Matta allir dá,
magnaðan feril hann Teitur einnig á.

Pétur með makkann oft keyrði knöttinn inn
kafsigldi pilturinn margan hafsentinn.
Arnar og Bjarki þeir engum gáfu grið
og geystust fram völlinn að Skagamanna sið.

|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skínandi leika, spara ei spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skapandi lið sem gleymist ei.:|

Skagamenn dýrka enn kúnstir knattarins,
Kára sem leikur með lipurð kattarins,
Þórður nú vörnina tætir inn í teig,
töfrandi neglir þar Bjarni þrumufleyg.

|:.Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skínandi leika, spara ei spörkin.
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
skapandi lið sem gleymist ei.:|

|.:Skapandi lið sem gleymist ei.:|

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...