Enter

Sjúkralistinn (byggt á laginu Gestalistinn)

Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Halldór H.G. Flytjandi: Kári Örn og Halldór Sent inn af: maggilol
Cabo á 1. bandi

[C]Við erum að spila í [F]kvöld, á [C]heimavelli [F]    
Á [C]Anfield verður [F]fjögurra metra [G]sjúkralisti [F]    
[C]Þar spila kannski [F]menn, sem [C]enginn kannast við[F]    
En [C]Rafa setur sína skástu [G]menn á tréverkið

En Kyrgi[C]akos verður [F]þar og kannski [G]líka [C]Insua
Aqui[C]lani kíkir [F]við en hann fær [G]ekki að stíga á [C]svið
Gyðin[C]gurinn fer á [F]vænginn, en sólar [G]aldrei andstæð[C]inginn
Og Stevie [C]G hann spilar [F]ekki og nánast [G]enginn sem ég [C]þekki
Nema [C]Babel fer á [F]bekkinn, svo feiti [G]þjónninn sleppi við [Am]skrekkinn..

[F]    [G]    [C]    
Við [C]erum að spila í [F]kvöld, á [C]útivelli [F]    
Á [C]Stade de [F]Gerland þar verður [G]sjúkralisti [F]    
Þar [C]spila kannski [F]menn, sem [C]enginn kannast við [F]    
En [C]Rafa setur [F]sína skástu [G]menn á tréverkið

Og eflaust [C]spilar Agg[F]erinn, á þessu [G]ári í fyrsta [C]sinn.
Masche[C]rano og Carra[F]gher, hann aldrei [G]rekinn útaf [C]er  
Á mið[C]junni þar verður [F]Lucas, með sitt [G]ógeðslega [C]fas  
Ef einhver [C]skorar sem ég [F]þekki, þá fagnar [G]Benitez samt [C]ekki
Og ef við [C]töpum þá verð ég [F]sár, ég hélt þetta [G]yrði okkar [Am]ár..   

[F]    [G]    [C]    
Þetta er [G]sjúkralistinn
Þetta er [G]sjúkralistinn
Þetta er [G]sjúkralistinn!
Þetta er [G]sjúkra... æ sjitt

Og ætli [C]Torres sé á [F]honum, já ásamt [G]tíu öðrum [C]konum?
Martin [C]Skrtel og [F]Riera, þeir hafa [G]ekki sjitt að [C]gera
Í stúk[C]unni ég Gerrard [F]finn.. ætli hann [G]verði hand[C]tekinn?
Rafa er [C]betri en ekki [F]neinn, en ég [G]held ég gangi [C]einn

Ég vona [C]bara að Voronin [F]mæti
en þá [G]verða líka [C]læti..
og við [G]lendum í öðru sæti..[C]    

Cabo á 1. bandi

Við erum að spila í kvöld, á heimavelli
Á Anfield verður fjögurra metra sjúkralisti
Þar spila kannski menn, sem enginn kannast við
En Rafa setur sína skástu menn á tréverkið

En Kyrgiakos verður þar og kannski líka Insua
Aquilani kíkir við en hann fær ekki að stíga á svið
Gyðingurinn fer á vænginn, en sólar aldrei andstæðinginn
Og Stevie G hann spilar ekki og nánast enginn sem ég þekki
Nema Babel fer á bekkinn, svo feiti þjónninn sleppi við skrekkinn..


Við erum að spila í kvöld, á útivelli
Á Stade de Gerland þar verður sjúkralisti
Þar spila kannski menn, sem enginn kannast við
En Rafa setur sína skástu menn á tréverkið

Og eflaust spilar Aggerinn, á þessu ári í fyrsta sinn.
Mascherano og Carragher, hann aldrei rekinn útaf er
Á miðjunni þar verður Lucas, með sitt ógeðslega fas
Ef einhver skorar sem ég þekki, þá fagnar Benitez samt ekki
Og ef við töpum þá verð ég sár, ég hélt þetta yrði okkar ár..


Þetta er sjúkralistinn
Þetta er sjúkralistinn
Þetta er sjúkralistinn!
Þetta er sjúkra... æ sjitt

Og ætli Torres sé á honum, já ásamt tíu öðrum konum?
Martin Skrtel og Riera, þeir hafa ekki sjitt að gera
Í stúkunni ég Gerrard finn.. ætli hann verði handtekinn?
Rafa er betri en ekki neinn, en ég held ég gangi einn

Ég vona bara að Voronin mæti
en þá verða líka læti..
og við lendum í öðru sæti..

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...