Enter

Sjómenn

Höfundur lags: Fini Busch og Werner Scharfenberger Höfundur texta: Hrafn Pálsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: gilsi
[C]Sjómenn, sigla [F]víða,
[C]sjómenn höfin [G]þrá.
[C]Sjómenn sáttir [F]bíða,
uns [C]sælir [G]landi aftur [C]ná.  

Þó er alltaf allra [F]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C]unnar,
falleg börnin leika [G]sér, og frúin eins og vera [C]ber. [C7]    
Þó er alltaf allra [F]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C]unnar,
þar sem umhyggja [G]öll er, er hann á sjóinn [C]fer.

[C]Sjómenn, sigla [F]víða,
[C]sjómenn höfin [G]þrá.
[C]Sjómenn sáttir [F]bíða,
uns [C]sælir [G]landi aftur [C]ná  

Þó er alltaf allra [F]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C]unnar,
falleg börnin leika [G]sér, og frúin eins og vera [C]ber. [C7]    
Þó er alltaf allra [F]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C]unnar,
þar sem umhyggja [G]öll er, þá hann á sjóinn [C]fer. [G#]    

[C#]    [F#]    [C#]    [G#]    
[C#]    [F#]    [C#]    [G#]    [C#]    
Þó er alltaf allra [F#]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C#]unnar,
falleg börnin leika [G#]sér, og frúin eins og vera [C#]ber. [C#7]    
Þó er alltaf allra [F#]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C#]unnar,
þar sem umhyggja [G#]öll er, er hann á sjóinn [C#]fer. [C#7]    

Þó er alltaf allra [F#]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C#]unnar,
falleg börnin leika [G#]sér, og frúin eins og vera [C#]ber. [C#7]    
Þó er alltaf allra [F#]best heim‘ í faðmi fjölskyld[C#]unnar,
þar sem umhyggja [G#]öll er, þá hann á sjóinn [C#]fer.   
þar sem umhyggja [G#]öll er, þá hann á sjóinn [C#]fer.   

Sjómenn, sigla víða,
sjómenn höfin þrá.
Sjómenn sáttir bíða,
uns sælir landi aftur ná.

Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber.
Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
þar sem umhyggja öll er, er hann á sjóinn fer.

Sjómenn, sigla víða,
sjómenn höfin þrá.
Sjómenn sáttir bíða,
uns sælir landi aftur ná

Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber.
Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
þar sem umhyggja öll er, þá hann á sjóinn fer.Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber.
Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
þar sem umhyggja öll er, er hann á sjóinn fer.

Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber.
Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar,
þar sem umhyggja öll er, þá hann á sjóinn fer.
þar sem umhyggja öll er, þá hann á sjóinn fer.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • C7
  • G#
  • C#
  • F#
  • C#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...