Enter

Sjö litlar mýs

Höfundur lags: Lee Pockriss Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[A]Díduri dum dum, [D]Díduri dum dum, [E]Díduri dum dum, [A]dum. [E]    

[A]Sjö litlar mýs, [D]sátu í hóp
er [A]síðkvöld út í garðinn ég [E]fór  
[D]Eruð ekki hræddar, [A]undrandi ég spurði
en [E]undirreins þær svöruðu í [A]kór.
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við [A]ætlum að [F#m]vera svo [Bm]ósköp þæg og [E]góð  
svo [A]allir geti [F#m]haft það gott hjá [Bm]músa   [E]þjóð.
[D]Jólunum [A]á,   [D]eru allir [A]vinir,
[E]og við syngjum fagnaðar[A]ljóð.

[A]Díduri dum dum, [D]Díduri dum dum, [E]Díduri dum dum, [A]dum. [F7]    

[A#]Þá heyrðist kviss, en [D#]kyrrar sátu mýsnar
er [A#]kisuhópur fram hjá þeim [F]fór.
Ég spurði [D#]ætlið þið kisur að [A#]éta litlu mýsnar
en [F]undirreins þær svöruðu í [A#]kór.   
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við [A#]ætlum að [Gm]vera svo [Cm]ósköp þæg og [F]góð  
svo [A#]allir geti [Gm]haft það gott hjá [Cm]katta[F]þjóð.
[D#]Jólunum [A#]á,    [D#]eru allir [A#]vinir,
[F]og við syngjum fagnaðar[A#]ljóð.

[A#]Díduri dum dum, [D#]Díduri dum dum, [F]Díduri dum dum, [A#]dum. [F#7]    

[B]Ég fór inn í hús og [E]hitti börn sem voru
[F#]hjálpa mömmu glaðleg og [B]rjóð.
Ég spurði [E]eruð þið hætt að [F#]hrekkja og vera óþekk
og [F#]hýr og glöð þau sungu þetta [B]ljóð.
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við [B]ætlum að [G#m]vera svo [C#m]ósköp þæg og [F#]góð   
svo [B]allir geti [G#m]haft það gott hjá [C#m]vorri [F#]þjóð.
[E]Jólunum [F#]á,    [E]eru allir [F#]vinir,
[F#]og við syngjum fagnaðar[B]ljóð.
[F#]mannabörnin hlýðin og h[B]ljóð (Díduri dum dum)
[F#]Halda jólin þæg og [B]góð (Dum)

Díduri dum dum, Díduri dum dum, Díduri dum dum, dum.

Sjö litlar mýs, sátu í hóp
er síðkvöld út í garðinn ég fór
Eruð ekki hræddar, undrandi ég spurði
en undirreins þær svöruðu í kór.
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá músaþjóð.
Jólunum á, eru allir vinir,
og við syngjum fagnaðarljóð.

Díduri dum dum, Díduri dum dum, Díduri dum dum, dum.

Þá heyrðist kviss, en kyrrar sátu mýsnar
er kisuhópur fram hjá þeim fór.
Ég spurði ætlið þið kisur að éta litlu mýsnar
en undirreins þær svöruðu í kór.
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá kattaþjóð.
Jólunum á, eru allir vinir,
og við syngjum fagnaðarljóð.

Díduri dum dum, Díduri dum dum, Díduri dum dum, dum.

Ég fór inn í hús og hitti börn sem voru
að hjálpa mömmu glaðleg og rjóð.
Ég spurði eruð þið hætt að hrekkja og vera óþekk
og hýr og glöð þau sungu þetta ljóð.
Allar saman nú, einn teir þrír:

Nei við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá vorri þjóð.
Jólunum á, eru allir vinir,
og við syngjum fagnaðarljóð.
mannabörnin hlýðin og hljóð (Díduri dum dum)
Halda jólin þæg og góð (Dum)

Hljómar í laginu

 • A
 • D
 • E
 • F#m
 • Bm
 • F7
 • A#
 • D#
 • F
 • Gm
 • Cm
 • F#7
 • B
 • F#
 • G#m
 • C#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...