Enter

Sjá himins opnast hlið

Höfundur lags: R. L. Pearsall Höfundur texta: Björn Halldórsson Flytjandi: Ýmsir Sent inn af: irisand
[G]Sjá, himins opnas[C]t   [D]hl  [A]ið  [D],  
[G]heilagt engl[C]al  [D]ið  [A]    [D]    
[G]fylk[C]ing [D]sú   [Am]hin    [B]fríð[Em]a   
úr [D]fagnað[G]ar  [D]ins [Em]sal   [Am6],     [G]    
fer [C]með [G]boð  [Am]un    [B]blíð[Em]a   
og [Am]bless[D]un   [G]lý  [Am]sa    [Em]ska   [Am6]l     [G]    
[C]Yfir [D]eymdar[Em]dal   [D]    
[G]Yf  [Bm]ir    [C]eymd[D]ar  [G]dal  

[G]Í heimi‘ er dimmt [C]og   [D]hl  [A]jó  [D]tt,  
[G]hjarðmenn sjá [C]um   [D]nó  [A]tt  [D]    
[G]ljós [C]í   [D]lof  [Am]ti    [B]glæð[Em]ast,   
það [D]ljós Guðs [G]dýrð[D]ar   [Em]er,   [Am6]    [G]    
hjört[C]u   [G]þeir[Am]ra    [B]hræð[Em]ast,   
en [Am]Herr   [D]ann [G]eng  [Am]ill    [Em]tér   [Am6]:     [G]    
[C]Óttist [D]ekki [Em]þér   [D].  
[G]Ótti[Bm]st    [C]ekk  [D]i   [G]þér.“

[G]Með fegins fregn [C]ég   [D]ke  [A]m:  [D]    
[G]Fæðst í Betl[C]eh  [D]em  [A]    [D]    
[G]bless[C]að   [D]barn [Am]það    [B]hef  [Em]ur,   
er [D]birtir [G]Guð [D]á   [Em]jör   [Am6]ð,     [G]    
frið [C]og   [G]frel[Am]si    [B]gef  [Em]ur   
og [Am]falln[D]a   [G]reis[Am]ir    [Em]hjö   [Am6]rð.     [G]    
[C]Þökk sé [D]Guði [Em]gjö   [D]rð.  
[G]Þökk [Bm]sé    [C]Guð  [D]i   [G]gjörð.

[G]Á hæstri hát[C]íð   [D]nú  [A]    [D]    
[G]hjartafólg[C]in   [D]tr  [A]ú   [D]    
[G]hon  [C]um   [D]fagni‘ [Am]og    [B]hnei[Em]gi,   
af [D]himni‘ er [G]kom  [D]inn [Em]er,   [Am6]    [G]    
sál [C]og   [G]tun  [Am]ga    [B]seg  [Em]i   
með [Am]sælu   [D]m   [G]eng  [Am]lah   [Em]er:   [Am6]    [G]    
[C]„Dýrð sé, [D]Drottinn, [Em]þér   [D].  
[G]Dýrð [Bm]sé,    [C]Drott[D]inn, [G]þér.“

Sjá, himins opnast hlið,
heilagt englalið
fylking sú hin fríða
úr fagnaðarins sal,
fer með boðun blíða
og blessun lýsa skal
Yfir eymdardal
Yfir eymdardal

Í heimi‘ er dimmt og hljótt,
hjarðmenn sjá um nótt
ljós í lofti glæðast,
það ljós Guðs dýrðar er,
hjörtu þeirra hræðast,
en Herrann engill tér:
„Óttist ekki þér.
Óttist ekki þér.“

Með fegins fregn ég kem:
Fæðst í Betlehem
blessað barn það hefur,
er birtir Guð á jörð,
frið og frelsi gefur
og fallna reisir hjörð.
Þökk sé Guði gjörð.
Þökk sé Guði gjörð.

Á hæstri hátíð nú
hjartafólgin trú
honum fagni‘ og hneigi,
af himni‘ er kominn er,
sál og tunga segi
með sælum englaher:
„Dýrð sé, Drottinn, þér.
Dýrð sé, Drottinn, þér.“

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • A
  • Am
  • B
  • Em
  • Am6
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...