Enter

Síldarvalsinn

Höfundur lags: Steingrímur M. Sigfússon Höfundur texta: Haraldur Zóphoníasson Flytjandi: Sigurður Ólafsson Sent inn af: Anonymous
[C]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C7]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C]Syngjandi [F]sæll og [C]glaður
til [F]síldveiða nú ég [C]held.
Það er [G7]gaman á Grímseyjar[C]sund[Am]i   
við [D]glampandi [D7]kvöldsólar[G]eld, [G7]    
þegar [C]hækkar i [C7]lest og [F]hleðst mitt skip
við [A7]"háfana" fleiri og [Dm]fleiri.
Svo [G7]landa ég síldinni [C]sitt á [Am]hvað:
á [G]Dalvík og [G7]Dagverðareyr[C]i.  

[F]    [C]    [G]    [C]    
[C7]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C]Seinna er [F]sumri [C]hallar
og [F]súld og bræla [C]er,  
þá [G7]held ég fleyi til [C]hafn[Am]ar.   
Í [D]hrifningu [D7]skemmti ég [G]mér [G7]    
á [C]dunandi [C7]balli, við [F]dillandi spil
og [A7]dansana fleiri og [Dm]fleiri.
Og [G7]nóg er um hýreyg og [C]heillandi [Am]sprund
á [G]Dalvík og [G7]Dagverðareyr[C]i.  Syngjandi sæll og glaður
til síldveiða nú ég held.
Það er gaman á Grímseyjarsundi
við glampandi kvöldsólareld,
þegar hækkar i lest og hleðst mitt skip
við "háfana" fleiri og fleiri.
Svo landa ég síldinni sitt á hvað:
á Dalvík og Dagverðareyri.Seinna er sumri hallar
og súld og bræla er,
þá held ég fleyi til hafnar.
Í hrifningu skemmti ég mér
á dunandi balli, við dillandi spil
og dansana fleiri og fleiri.
Og nóg er um hýreyg og heillandi sprund
á Dalvík og Dagverðareyri.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • C7
  • G7
  • Am
  • D
  • D7
  • A7
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...