Enter

Sigurjón Digri

Höfundur lags: Stuðmenn Höfundur texta: Stuðmenn Flytjandi: Stuðmenn Sent inn af: kjartansverrisson
[Am]    [G/A]    
Með krafta í [Am]kögglum
[Am]við förum á áfangastað
[G/A]með ballskó í bögglum,
[G/A]brunum við fagnandi í hlað
[Am]brunum við fagnandi í hlað

Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.
Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.

[Am]Á Atlas og Möller
[Am]leggjum við þrotlausa stund
[G/A]og lóðunum lyftum,
[G/A]glímu við iðkum og sund
[Am]glímu við iðkum og sund

Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.
Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.

Píanósóló

[Am]Sigurjón digri,
[Am]hvað ertu að vilja upp á dekk
þú ert [G/A]ruddaleg týpa,
með [G/A]vonlausan tónlistarsmekk
með [Am]vonlausan tónlistarsmekk

Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.
Við erum [Am]komnir til að [C]sjá og [D]sigra
Sigurjón [Am]digra.

[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna?
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna?
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna?
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna?

[F]Bóna [G]bóna [Am]bóna og bóna
[F]bóna bóna [G]bóna bóna [Am]bóna bóna bóna bóna
[F]uahh [G]    [Am]bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna
[F]bóna [G]bóna [Am]bóna   

[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna? JÁ!
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna? JÁ!
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna? JÁ!
[Am]TAKIÐ AF YKKUR [F]SKÓNA
[G]Hvað? Ertu að [Am]bóna?
JÁ! SJÁIÐ ÞIÐ ÞAÐ EKKI?!
við sem [Am]komum til að [C]sjá og [D]sigra..


Með krafta í kögglum
við förum á áfangastað
með ballskó í bögglum,
brunum við fagnandi í hlað
brunum við fagnandi í hlað

Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.
Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.

Á Atlas og Möller
leggjum við þrotlausa stund
og lóðunum lyftum,
glímu við iðkum og sund
glímu við iðkum og sund

Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.
Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.

Píanósóló

Sigurjón digri,
hvað ertu að vilja upp á dekk
þú ert ruddaleg týpa,
með vonlausan tónlistarsmekk
með vonlausan tónlistarsmekk

Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.
Við erum komnir til að sjá og sigra
Sigurjón digra.

TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna?
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna?
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna?
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna?

Bóna bóna bóna og bóna
bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna
uahh bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna bóna
bóna bóna bóna

TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna? JÁ!
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna? JÁ!
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna? JÁ!
TAKIÐ AF YKKUR SKÓNA
Hvað? Ertu að bóna?
JÁ! SJÁIÐ ÞIÐ ÞAÐ EKKI?!
við sem komum til að sjá og sigra..

Hljómar í laginu

  • Am
  • G/A
  • C
  • D
  • F
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...