Enter

Sigling (Sailing)

Höfundur lags: Sutherland Brothers Höfundur texta: Hans Unnþór Ólason Flytjandi: Rod Stewart Sent inn af: svanurkri

Si[C]gling,einn ég s[Am]igli,
yfir h[F]afið heim til [C]þín.
Einn ég [D7]sigli,í storm´og[Am] stórsjó
stefni t[D7]il þín,ástin m[C]ín.  

Ei[C]ns og fuglinn,fj[Am]öllum ofar,
flogið g[F]æti,heim til þ[C]ín  
Þöndum v[D7]ængjum,á [Am]himni heiðum,
hugsa [D7]til þín,ástin [C]mín.[G7]    

Hlustað´á m[C]ig,hlustað´á [Am]mig   
ég hrópa í [F]myrkrið,hátt til [C]þín  
Af öllum k[D7]röftum,ég k[Am]alla á þig
kalla naf[D7]n þitt, ástin [C]mín.[G7]    

Hlustað´á m[C]ig,hlustað´á [Am]mig   
ég hrópa í [F]myrkrið,hátt til [C]þín  
Sálarkval[D7]ir,eilífðar a[Am]ngist,
engin s[Dm]ér þó,örlög [C]sín. [G7]    
á leiðar[C]enda, lít til b[Am]aka   
lít um [F]öxl, en leita [C]þín.
Einn ég s[D7]igli´í storm´og s[Am]tórsjó,
stefni t[D7]il þín,ástin [C]mín.

Ó guð minn g[Dm]óður,gef mér [C]von  [G7]    
Ó guð minn g[Dm]óður,gef mér [C]von  


Sigling,einn ég sigli,
yfir hafið heim til þín.
Einn ég sigli,í storm´og stórsjó
stefni til þín,ástin mín.

Eins og fuglinn,fjöllum ofar,
flogið gæti,heim til þín
Þöndum vængjum,á himni heiðum,
hugsa til þín,ástin mín.

Hlustað´á mig,hlustað´á mig
ég hrópa í myrkrið,hátt til þín
Af öllum kröftum,ég kalla á þig
kalla nafn þitt, ástin mín.

Hlustað´á mig,hlustað´á mig
ég hrópa í myrkrið,hátt til þín
Sálarkvalir,eilífðar angist,
engin sér þó,örlög sín.
á leiðarenda, lít til baka
lít um öxl, en leita þín.
Einn ég sigli´í storm´og stórsjó,
stefni til þín,ástin mín.

Ó guð minn góður,gef mér von
Ó guð minn góður,gef mér von

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • F
  • D7
  • G7
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...