Enter

Siggi var úti

Höfundur lags: Norskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Jónasson Flytjandi: Stóru Börnin Sent inn af: Anonymous
[A]Siggi var úti með [D]ærnar í [A]haga,
[E7]allar [A]stukku þær [E7]suður í [A]mó.  
[A]Smeykur um holtin [D]var hann að [A]vaga,
[E7]vissi' hann að [A]lágfóta [E7]dældirnar [A]smó.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Gráleitum augunum [D]trúi ég hún [A]gjóti.
[Bm]Grey   [E7]ið hann [A]Sigg[F#m]i, hann [Bm]þorir [E7]ekki [A]heim.

[A]Aumingja Siggi var [D]hreint engin [A]hetja,
[E7]hélt hann að [A]lágfóta [E7]gerði sér [A]mein,
[A]inn undir bakkana [D]sig vildi' hann [A]setja,
[E7]svo skreið hann [A]lafhræddur [E7]upp undir [A]stein.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Undi svo víða sá [D]ómurinn [A]ljóti
[Bm]ærn   [E7]ar að [A]stukk[F#m]u sem [Bm]hund   [E7]eltar [A]heim.

[A]Þá tók hann Siggi til [D]fóta sem [A]fljótast,
[E7]flaug hann sem [A]vindur um [E7]urðir og [A]stall.
[A]Tófan var alein þar [D]eftir að [A]skjótast,
[E7]ólukku [A]kindin, hún [E7]þaut upp í [A]fjall.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Gagg, gagg, [F#m]gagg, gaggar [Bm]tófan í [E7]grjóti.
[A]Trúi' ég af augum hans [D]tárperlur [A]hrjóti,
[Bm]titr   [E7]andi' er [A]kom [F#m]hann á [Bm]kví   [E7]arnar [A]heim.

Siggi var úti með ærnar í haga,
allar stukku þær suður í mó.
Smeykur um holtin var hann að vaga,
vissi' hann að lágfóta dældirnar smó.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Gráleitum augunum trúi ég hún gjóti.
Greyið hann Siggi, hann þorir ekki heim.

Aumingja Siggi var hreint engin hetja,
hélt hann að lágfóta gerði sér mein,
inn undir bakkana sig vildi' hann setja,
svo skreið hann lafhræddur upp undir stein.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Undi svo víða sá ómurinn ljóti
ærnar að stukku sem hundeltar heim.

Þá tók hann Siggi til fóta sem fljótast,
flaug hann sem vindur um urðir og stall.
Tófan var alein þar eftir að skjótast,
ólukku kindin, hún þaut upp í fjall.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti.
Trúi' ég af augum hans tárperlur hrjóti,
titrandi' er kom hann á kvíarnar heim.

Hljómar í laginu

  • A
  • D
  • E7
  • F#m
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...