Enter

Sigga litla í lundinn græna

Höfundur lags: Norskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó Sent inn af: MagS
[E7]    [E7]    [E7]    [E7]    [E]    
[E]Sigga litla í lundinn græna.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Fór að hitta vin sinn væna.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
[A]Þar sem hún sat þar og [E]beið hans ein,
[B7]sofnaði hún undir [E]stórri grein.
Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.

[E7]    [E7]    [E7]    [E7]    [E]    
[E]Mamma gamla gekk að hlera
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Eins og mömmur gamlar gera.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Hún [A]læddist þarna bak við [E]lundar grein,
og [B7]lá þar ekki Sigga litla [E]sofandi ein.
Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.

[E7]    [E7]    [E7]    [E7]    [E]    
[E]Sigga vaknaði svo sem, svo sem.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Upp frá mjúkum móður kossum.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Ó, [A]ertu þarna Valdi minn, og [E]kysstu mig nú fljótt,
þvi [B7]kemurðu svona [E]seint í nótt.
Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.

[E7]    [E7]    [E7]    [E7]    [E]    
[E]Þú ert þá svona piltalipur
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Sakleysi þitt er týndur gripur.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Og [A]úr þvi ég veit þú ert [E]svona gjörð,
þá [H7]sendi ég þig austur á [E]Hornafjörð.
Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.

[E7]    [E7]    [E7]    [E7]    [E]    
[E]Ekki finnst mér nú fínn sá staður.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
Þar er vist enginn ærlegur maður.
[B7]Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.
En ef [A]allar litlar Siggur yrðu [E]sendar þangað inn,
þá [B7]yrði fjörugur fjörðurinn.
[E]Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la, la.
Bomfadderi, [B7]bomfaddera.
Bomfaddirí fadde[E]ra, la, la.


Sigga litla í lundinn græna.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Fór að hitta vin sinn væna.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Þar sem hún sat þar og beið hans ein,
sofnaði hún undir stórri grein.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la.


Mamma gamla gekk að hlera
Bomfaddirí faddera, la, la.
Eins og mömmur gamlar gera.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Hún læddist þarna bak við lundar grein,
og lá þar ekki Sigga litla sofandi ein.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la.


Sigga vaknaði svo sem, svo sem.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Upp frá mjúkum móður kossum.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Ó, ertu þarna Valdi minn, og kysstu mig nú fljótt,
þvi kemurðu svona seint í nótt.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la.


Þú ert þá svona piltalipur
Bomfaddirí faddera, la, la.
Sakleysi þitt er týndur gripur.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Og úr þvi ég veit þú ert svona gjörð,
þá sendi ég þig austur á Hornafjörð.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la.


Ekki finnst mér nú fínn sá staður.
Bomfaddirí faddera, la, la.
Þar er vist enginn ærlegur maður.
Bomfaddirí faddera, la, la.
En ef allar litlar Siggur yrðu sendar þangað inn,
þá yrði fjörugur fjörðurinn.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la, la.
Bomfadderi, bomfaddera.
Bomfaddirí faddera, la, la.

Hljómar í laginu

  • E7
  • E
  • B7
  • A
  • H7: not exist

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...