Enter

Síðasta sumar

Höfundur lags: Einar Bárðarson og Friðrik Karlsson Höfundur texta: Einar Bárðarson Flytjandi: Nylon Sent inn af: omarorn
[D]    [G]    [A]    
Það [Bm]rignir í [G]dag, [A]ég sé andlitið [D]á mér
í [Bm]pollinum [G]hér, [A]þá er sumar hjá þér.
Ég er [Bm]handviss um [G]það, [A]það er vetrar[D]veður
í [Bm]fanginu á [G]þér [A]þar sem ég var.

[G]En nú er veturinn hjá[G/F#] mér     
[Em]og ég veit ekki [A]hvort að hann fer.

Ég [D]sakna þín [G]síðasta [A]sumar
ég [D]söngla okkar [G]seinasta [A]lag.
[D]sést ekki [G]lengur til [A]sólar
og [Bm]allra [Csus2]vetrarm      [Asus2]ánar hanga yfir [D]mé  [G]r.  [A]    

Kann[Bm]ski hefði é[G]g   [A]átt að vera [D]betri
og [Bm]sýna þér [G]þá   [A]hvað þú varst mér.
Þá [Bm]værirðu [G]hér [A]og sumar í [D]hjarta
og[Bm] ylur frá [G]þér [A]í fangi mér.

[G]En nú er veturinn hjá[G/F#] mér     
[Em]og ég veit ekki [A]hvort að hann fer.

Ég [D]sakna þín [G]síðasta [A]sumar
ég [D]söngla okkar [G]seinasta [A]lag.
[D]sést ekki [G]lengur til [A]sólar
og [Bm]allra vetra[Csus2]rmánar      [Asus2] hanga yfir [G]mér.

[G]Kannski er regnið bara [G/F#]úði.     
[Em]Er slyddan kannski [D]tárið í auganu á mér?
[G]Ég er viss um ef þú værir[G/F#] hér     
[C]þá myndi stytta [Asus4]upp.      

Ég [Eb]sakna þín [G#]síðasta [Bb]sumar
ég [Eb]söngla okkar [G#]seinasta [Bb]lag.   
[Eb]sést ekki [G#]lengur til [Bb]sólar
og [Cm]allra vetra[C#sus2]rmánar        [Bbsus2]hanga yfir mér.


Það rignir í dag, ég sé andlitið á mér
í pollinum hér, þá er sumar hjá þér.
Ég er handviss um það, það er vetrarveður
í fanginu á þér þar sem ég var.

En nú er veturinn hjá mér
og ég veit ekki hvort að hann fer.

Ég sakna þín síðasta sumar
ég söngla okkar seinasta lag.
Nú sést ekki lengur til sólar
og allra vetrarmánar hanga yfir mér.

Kannski hefði ég átt að vera betri
og sýna þér þá hvað þú varst mér.
Þá værirðu hér og sumar í hjarta
og ylur frá þér í fangi mér.

En nú er veturinn hjá mér
og ég veit ekki hvort að hann fer.

Ég sakna þín síðasta sumar
ég söngla okkar seinasta lag.
Nú sést ekki lengur til sólar
og allra vetrarmánar hanga yfir mér.

Kannski er regnið bara úði.
Er slyddan kannski tárið í auganu á mér?
Ég er viss um ef þú værir hér
þá myndi stytta upp.

Ég sakna þín síðasta sumar
ég söngla okkar seinasta lag.
Nú sést ekki lengur til sólar
og allra vetrarmánar hanga yfir mér.

Hljómar í laginu

 • D
 • G
 • A
 • Bm
 • G/F#
 • Em
 • Csus2
 • Asus2
 • C
 • Asus4
 • Eb
 • G#
 • Bb
 • Cm
 • C#sus2
 • Bbsus2

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...