Enter

Síðasta sjóferðin

Höfundur lags: Steve Goodman Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Brimkló Sent inn af: Anonymous
[F]    [C]    [F]    
[F]Fyrir nokkru [C]fór ég eina [F]sjóferð
[Dm]því ég vildi [Bb]reyna ærlegt [F]puð.
Gvend á Eyrinni og [C]Róda rauna[F]mædda
hitti ég [Dm]þar en [C]kokkurinn hét Stína [F]stuð.

Það var [Dm]alltaf bræla af og til.
Við [Am]þráðum sól og sumaryl.
Ég [C]reynd' að hringja heim en mamma [G]grét.
Við [Dm]höfðum ekkert rafmagnið.
Með [Am]sextán týrum lýstum við,
en [C]aldrei vissi ég hvað skipið [F]hét.

[Bb]Ég hef aldrei [C]vitað aðra' eins [F]sjóferð
því [Dm]ekkert okkar [Bb]hafði vit á [F]sjó.[C]    
Nei - ég [F]vildi miklu [C]heldur vinna' í [Dm]skógerð,[Dm/C]    [G/B]    
því af [Eb]sjómennsk[Bb/D]unni      [C]fengið hef ég [F]nóg.

Og einn [F]morgun, þá [C]lentum við í [F]strandi.
Þá var [Dm]Ryksugan á [Bb]fullu upp' í [F]brú.
Kring um bátinn saug hún [C]upp Þrjú tonn af [F]sandi
uns [Dm]kallinn hrópaði upp: [C]„Til vinstri [F]snú.“

Og [Dm]þá var haldið heim í slipp
svo [Am]hratt að báturinn tók kipp.
[C]Grænn í framan gekk ég út og [G]spjó.
[Dm]Litlir kassar runnu' um allt
[Am]og svo verður furðu kalt
þegar [C]veðrið versnar úti á [F]sjó.

[Bb]Ég hef aldrei [C]vitað aðra' eins [F]sjóferð
því [Dm]ekkert okkar [Bb]hafði vit á [F]sjó.[C]    
Nei - ég [F]vildi miklu [C]heldur vinna' í [Dm]skógerð,[Dm/C]    [G/B]    
því af [Eb]sjómennsk[Bb/D]unni      [C]fengið hef ég [F]nóg.

[F]andar suðrið [C]sæla vindum [F]þýðum.
[Dm]Áhöfnin er [Bb]uppi' að úða [F]hval
en skipstjórinn eltir [C]dallinn á sjó[F]skíðum
og ég [Dm]vildi að ég kæmist [C]heim í Búðar[F]dal.

[Dm]Svo er sagt að Stína stuð
[Am]sé nú loksins trúlofuð
Jóa [C]útherja, þar hvarf sú [G]von.
Hann [Dm]er á kútter Haraldi.
Mig [Am]vantar fyrir fargjaldi
til að [C]komast heim og fara' að vinna' í [F]KRON.

[Bb]Ég hef aldrei [C]vitað sjóferð [F]slíka
og [Dm]ætla aldrei [Bb]aftur út á [F]sjó.[C]    
Og þótt [F]góður afli [C]geri marga [Dm]ríka,[Dm/C]    [G/B]    
þá hef [Eb]ég af fiski [Bb/D]fengið [C]meir’ en [F]nóg.


Fyrir nokkru fór ég eina sjóferð
því ég vildi reyna ærlegt puð.
Gvend á Eyrinni og Róda raunamædda
hitti ég þar en kokkurinn hét Stína stuð.

Það var alltaf bræla af og til.
Við þráðum sól og sumaryl.
Ég reynd' að hringja heim en mamma grét.
Við höfðum ekkert rafmagnið.
Með sextán týrum lýstum við,
en aldrei vissi ég hvað skipið hét.

Ég hef aldrei vitað aðra' eins sjóferð
því ekkert okkar hafði vit á sjó.
Nei - ég vildi miklu heldur vinna' í skógerð,
því af sjómennskunni fengið hef ég nóg.

Og einn morgun, þá lentum við í strandi.
Þá var Ryksugan á fullu upp' í brú.
Kring um bátinn saug hún upp Þrjú tonn af sandi
uns kallinn hrópaði upp: „Til vinstri snú.“

Og þá var haldið heim í slipp
svo hratt að báturinn tók kipp.
Grænn í framan gekk ég út og spjó.
Litlir kassar runnu' um allt
og svo verður furðu kalt
þegar veðrið versnar úti á sjó.

Ég hef aldrei vitað aðra' eins sjóferð
því ekkert okkar hafði vit á sjó.
Nei - ég vildi miklu heldur vinna' í skógerð,
því af sjómennskunni fengið hef ég nóg.

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum.
Áhöfnin er uppi' að úða hval
en skipstjórinn eltir dallinn á sjóskíðum
og ég vildi að ég kæmist heim í Búðardal.

Svo er sagt að Stína stuð
sé nú loksins trúlofuð
Jóa útherja, þar hvarf sú von.
Hann er á kútter Haraldi.
Mig vantar fyrir fargjaldi
til að komast heim og fara' að vinna' í KRON.

Ég hef aldrei vitað sjóferð slíka
og ætla aldrei aftur út á sjó.
Og þótt góður afli geri marga ríka,
þá hef ég af fiski fengið meir’ en nóg.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • Dm
  • Bb
  • Am
  • G
  • Dm/C
  • G/B
  • Eb
  • Bb/D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...