Enter

Serbinn

Höfundur lags: Egó Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
[F]Spegilm[C]yndir á votu malbiki
[Dm]Öskur trúðsins í nóttinni
[F]Grátur elds[C]ins inní sólinni
[Dm]fegurðin kemur frá sálinni
[F]sólin svíð[C]ur svarta moldina
[Dm]líf sprettur af svitanum

[Bb]Títóismi [C]knýttum bökum
[G]eitt lítið, e[F]itt lítið ser[Am]bneskt blóm

[F]Sáðmað[C]urinn yrkir jörðina
[Dm]hláturinn kemur frá akrinum
[F]móðurmjó[C]lkina sýgur sakleysið
[Dm]frelsið fæðist í hjartanu
[F]endurfæ[C]ddur útí auðninni
[Dm]sigurglampi í augunum

[Bb]Títóismi [C]knýttum bökum
[G]eitt lítið, e[F]itt lítið ser[Am]bneskt blóm

[F]Skuggar kvö[C]ldsins kæla herðarnar
[Dm]ljósin kyssa gluggana
[F]bjarminn frá el[C]dinum sýnir rúnirnar
[Dm]ristar í andlitum mannanna
me[F]ð svefn[C]inum koma minningar
[Dm]votar grafir hetjunnar

[Bb]Títóismi [C]knýttum bökum
[G]eitt lítið, e[F]itt lítið ser[Am]bneskt blóm

Spegilmyndir á votu malbiki
Öskur trúðsins í nóttinni
Grátur eldsins inní sólinni
fegurðin kemur frá sálinni
sólin svíður svarta moldina
líf sprettur af svitanum

Títóismi knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm

Sáðmaðurinn yrkir jörðina
hláturinn kemur frá akrinum
móðurmjólkina sýgur sakleysið
frelsið fæðist í hjartanu
endurfæddur útí auðninni
sigurglampi í augunum

Títóismi knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm

Skuggar kvöldsins kæla herðarnar
ljósin kyssa gluggana
bjarminn frá eldinum sýnir rúnirnar
ristar í andlitum mannanna
með svefninum koma minningar
votar grafir hetjunnar

Títóismi knýttum bökum
eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • Dm
  • Bb
  • G
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...