Enter

Segðu já

Höfundur lags: Jón Ragnar Jónsson Höfundur texta: Jón Ragnar Jónsson Flytjandi: Jón Ragnar Jónsson Sent inn af: orrib
[C]    [G]    
[C]Ég er alveg [D]sjúkur,
[G]svo meyr og svo [Em]mjúkur.
[C]Limir og [D]búkur
vilja [G]þig  

[C]og eins gerir [D]hjarta,
[G]vill brosið þitt [Em]bjarta
[C]svo nóttin sú [D]svarta
öðlist [G]lit  

Æ bara, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Ó elskan, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Mín kæra, [C]seg  [D]ðu   [Em]já   
Ó-ó-ó, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  

[C]Svo það sé á [D]tæru
[G]ef augun þín [Em]skæru
[C]af mér ei [D]færu
væri [G]ég  

[C]svo hamingju[D]samur
[G]kannski eilítið [Em]framur
[C]þó prúður og [D]tamur
þér við [G]hlið.

Æ bara, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Ó elskan, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Mín kæra, [C]seg  [D]ðu   [Em]já   
Ó-ó-ó, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  

Æ bara, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Ó elskan, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Mín kæra, [C]seg  [D]ðu   [Em]já   
Ó-ó-ó, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  

Æ bara, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Ó elskan, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  
Mín kæra, [C]seg  [D]ðu   [Em]já    [A]    
Ó-ó-ó, [C]seg  [D]ðu   [G]já.  


Ég er alveg sjúkur,
svo meyr og svo mjúkur.
Limir og búkur
vilja þig

og eins gerir hjarta,
vill brosið þitt bjarta
svo nóttin sú svarta
öðlist lit

Æ bara, segðu já.
Ó elskan, segðu já.
Mín kæra, segðu já
Ó-ó-ó, segðu já.

Svo það sé á tæru
ef augun þín skæru
af mér ei færu
væri ég

svo hamingjusamur
kannski eilítið framur
þó prúður og tamur
þér við hlið.

Æ bara, segðu já.
Ó elskan, segðu já.
Mín kæra, segðu já
Ó-ó-ó, segðu já.

Æ bara, segðu já.
Ó elskan, segðu já.
Mín kæra, segðu já
Ó-ó-ó, segðu já.

Æ bara, segðu já.
Ó elskan, segðu já.
Mín kæra, segðu já
Ó-ó-ó, segðu já.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • D
  • Em
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...