[Am] [D] [G] [C/G] [G]
[D]Langt er liðið [G]síðan, við [D]leiddumst þennan [G]dal.
[D]Lágum lengi [Bm7]saman,[Em] við [Am]tveggja manna [D]tal.
Því [Am]alltaf hef ég [D]viljað, og [G]vonast eftir [C]því.
Að við [Am]yrðum aftur [D]saman hér á [G]ný. [C/G] [G]
[D]Margbrotið er [G]lífið, og [D]óútreiknan[G]legt.
[D]Merkilegt hvað [Bm7]ástin [Em]hefur [Am]margan mannin [D]blekkt.
Því [Am]alltaf hef ég [D]vitað, hvað í [G]hjarta [G/B]mínu [C]býr.
[F]Tregur er sá [C]maður, sem [Am]tilfinningar [D]flýr.
[Bb]Langt upp´í [Eb]skýjum, á [Gm]landi eð´á [C]sjó.
Í [Eb]öðrum álfum í [Bb/D]öðrum örmum, [Cm]aldrei fann ég [F]ró.
[Bb]Nú stígur þú [Eb]aftur, [Gm]villtan dans með [C]mér.
Á [Cm7]Þjóðhátíð ég [F]vera vil með [Bb]þér. [Eb/Bb] [Bb]
[D]Farið hef ég [G]víða, [D]ferðast stað úr [G]stað.
[D]Fór í burt í [Bm7]flýti,[Em] ég [Am]engu réð um [D]það.
Nú [D]er ég komin [G]aftur, og [D]þú ert mér við [G]hlið.
[D]Fortíðin að [Bm7]baki, [Em] og [Am]lífið tekur [D]við.
Því [Am]alltaf hef ég [D]vitað, hvað í [G]hjarta [G/B]mínu [C]býr.
[F]Tregur er sá [C]maður, sem [Am]tilfinningar [D]flýr.
[Bb]Langt upp´í [Eb]skýjum, á [Gm]landi eð´á [C]sjó.
Í [Eb]öðrum álfum í [Bb/D]öðrum örmum, [Cm]aldrei fann ég [F]ró.
[Bb]Nú stígur þú [Eb]aftur, [Gm]villtan dans með [C]mér.
Á [Cm7]Þjóðhátíð ég [F]vera vil með [Bb]þér.
[F#] [G#/F#] [Bb/F]
[F#] [G#/F#] [Bb/F]
[Dm7] [Cm7] [Fsus4] [F] [Gsus4] [G]
[C]Langt upp´í [F]skýjum, á [Am]landi eð´á [D]sjó.
Í [F]öðrum álfum í [C/E]öðrum örmum, [Dm]aldrei fann ég [G]ró.
Nú [C]stígur þú [F]aftur, [Am]villtan dans með [D]mér.
Á [Dm7]Þjóðhátíð ég [G]vera vil með [C]þér. [Am]
Á [Dm7]Þjóðhátíð ég [G]vera vil með [C]þér. [Am]
[Dm7] [G]
[C] [F/C] [C] [F/C] [C] [F/C] [C]
Langt er liðið síðan, við leiddumst þennan dal.
Lágum lengi saman, við tveggja manna tal.
Því alltaf hef ég viljað, og vonast eftir því.
Að við yrðum aftur saman hér á ný.
Margbrotið er lífið, og óútreiknanlegt.
Merkilegt hvað ástin hefur margan mannin blekkt.
Því alltaf hef ég vitað, hvað í hjarta mínu býr.
Tregur er sá maður, sem tilfinningar flýr.
Langt upp´í skýjum, á landi eð´á sjó.
Í öðrum álfum í öðrum örmum, aldrei fann ég ró.
Nú stígur þú aftur, villtan dans með mér.
Á Þjóðhátíð ég vera vil með þér.
Farið hef ég víða, ferðast stað úr stað.
Fór í burt í flýti, ég engu réð um það.
Nú er ég komin aftur, og þú ert mér við hlið.
Fortíðin að baki, og lífið tekur við.
Því alltaf hef ég vitað, hvað í hjarta mínu býr.
Tregur er sá maður, sem tilfinningar flýr.
Langt upp´í skýjum, á landi eð´á sjó.
Í öðrum álfum í öðrum örmum, aldrei fann ég ró.
Nú stígur þú aftur, villtan dans með mér.
Á Þjóðhátíð ég vera vil með þér.
Langt upp´í skýjum, á landi eð´á sjó.
Í öðrum álfum í öðrum örmum, aldrei fann ég ró.
Nú stígur þú aftur, villtan dans með mér.
Á Þjóðhátíð ég vera vil með þér.
Á Þjóðhátíð ég vera vil með þér.