Enter

Sagan af Jesúsi

Höfundur lags: Aron Strobel og Stefan Zauner Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson Flytjandi: Baggalútur Sent inn af: gilsi
Capó á 3. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í F)
[D]    
[G/A]    [A]    [D]    
[D]Það var um [A7/E]þetta      [Fdim7]leyt       [D/F#]i     
þarna [E/G#]suður      [Em/G]frá     
í [D/F#]miðaust[A/G]ur     [G/A]lönd     [D]um.  

Þar var ungt [A7/E]par á      [Fdim7]ferl       [D/F#]i     
konan [E/G#]kasó      [Em/G]létt     
þeim var [D/F#]vandi      [A/G]á     [G/A]hönd     [D]um.  

[D]Öll mótel[D7]in vor’upptek[G/D]in    
og yfir [C9]bókuð gistiheimil[D]in.  
Og þannig [A7/E]byrjaði [G]sagan af [D]því  
þegar hann [G/A]Jesús kom [A]heiminn [D]í.  

[D]Þau létu [A7/E]fyrir      [Fdim7]ber       [D/F#]ast     
inní [E/G#]fjárhús[Em/G]i     
með [D/F#]ösnum      [A/G]og     [G/A]kind    [D]um.  

En það var [A7/E]ósköp      [Fdim7]kós       [D/F#]í     
ekki [E/G#]ósvip     [Em/G]að     
gömlum [D/F#]biblí      [A/G]u     [G/A]mynd     [D]um.  

[D]Þar kom í [D7]heiminn mannkyns [G/D]von    
hinn kunni [C9]Jesús Kr. Jóseps[D]son.
Hann endað[D7]i í jötunn[G/D]i    
beint undir [C9]Betlehemstjörnunn[D]i.  
Og þannig [A7/E]hljómar nú [G]sagan af [D]því  
þegar hann [G/A]Jesús kom [A]heiminn [D]í.  

[D]Svo rákinn [D7]nefið vitring[G/D]ar    
sem fyrir [C9]rælni voru staddir [D]þar.
Þeir óðu [D7]inn með gras og [G/D]gull    
og eitthvað [C9]óríental jurta[D]sull.

Ó, Jósep [D7]sendi [G/D]SMS.    
Ó, Marí [C9] a, var bara fur[D]ðu hress.
Ó, barnið [D7]lá og snuðið [G/D]saug    
með bros á [C9]vör og soldinn geisla[D]baug

Og þannig [A7/E]endar nú [G]sagan af [D]því  
þegar hann [G/A]Jesús kom [A]heiminn [D]í.  
Já, þannig [A7/E]hljómaði [G]sagan af [D]því  
þegar hann [G/A]Sússi kom [A]heiminn [D]í.  
Þið ráðið [A7/E]sjálf hvort þið [G]trúið [D]því  
Aaaa [G/A]aa     [A]aa   [D]meeeen

Capó á 3. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í F)


Það var um þetta leyt i
þarna suður frá
í miðaustur lönd um.

Þar var ungt par á ferl i
konan kasó létt
þeim var vandi á hönd um.

Öll mótelin vor’upptekin
og yfir bókuð gistiheimilin.
Og þannig byrjaði sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.

Þau létu fyrir ber ast
inní fjárhúsi
með ösnum og kindum.

En það var ósköp kós í
ekki ósvipað
gömlum biblí u mynd um.

Þar kom í heiminn mannkyns von
hinn kunni Jesús Kr. Jósepsson.
Hann endaði í jötunni
beint undir Betlehemstjörnunni.
Og þannig hljómar nú sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.

Svo rákinn nefið vitringar
sem fyrir rælni voru staddir þar.
Þeir óðu inn með gras og gull
og eitthvað óríental jurtasull.

Ó, Jósep sendi SMS.
Ó, Marí a, var bara furðu hress.
Ó, barnið lá og snuðið saug
með bros á vör og soldinn geislabaug

Og þannig endar nú sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.
Já, þannig hljómaði sagan af því
þegar hann Sússi kom heiminn í.
Þið ráðið sjálf hvort þið trúið því
Aaaa aa aa meeeen

Hljómar í laginu

 • D
 • G/A
 • A
 • A7/E
 • Fdim7
 • D/F#
 • E/G#
 • Em/G
 • A/G
 • D7
 • G/D
 • C9
 • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...