Enter

Saga úr Reykjavík

Höfundur lags: Jem Finer og Shane MacGowan Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Memfismafían , Ragnheiður Gröndal og Sigurður Guðmundsson Sent inn af: saevar
[G/D]    [D]    [G/D]    
[Asus4/E]    [D]    [G/D]    
Það var Þorláks[D]messa og myrkrið [G]vakti mig
mér fannst eitt [D]augnablik að allt vær' [G/A]aftur [A]gott.
Þá sá ég [D]stjörnu sem starði [G]nið'r á mig
ég hysjað' [D]upp um mig og [G]hafði [Asus4/E]mig á         [D]brott. [G/A]    

Ég hraktist [D]heim á leið og upp í [G]bólið skreið
ég keypti [D]lottó og [G/A]kannski [A]vinnum við.
Æ, elsku [D]krúttið mitt, það eru [G]jólin
við skulum [D]þrauka þau og [G]þykjast [Asus4/E]eins og         [D]hin.

[G/D]    [D]    [G/D]    [Asus4]    
(Tempó verður hraðara)

[D]    [A]    
[D]    [G]    [A]    [D]    
Það að [D]flytja í [A]borg er víst [Bm]betra en [G]allt
þó [D]bévítans frostið sé alveg jafn [A]kalt.
Ég [D]leiddi þig [Bm]blind því þú [D]lofaðir [G]mér  
[D]lifa við myndum í [A]paradís [D]hér.

Þú varst [D]flottur og þú fögur þá flug' um mig [A]sögur
en við [D]höfðum hvort [G]annað og [A]okkur var [D]rótt.
Við [D]héldum í bæinn og Haukur tók [A]Fræin.
Við [D]kysstumst á [G]ísnum við [A]Iðnó þá [D]nótt.

Það var [G]róni upp við [Bm]ráðhús[A]ið  
[D]raula Heims um [Bm]ból,   
meðan [D]Hallgríms[G]kirkja
[A]hringd' á enn ein [D]jól. [A]    [Bm]    [G]    
[D]    [A]    
[D]    [Bm]    [D]    [G]    
[D]    [A]    [D]    
Þú ert [D]þroskaheft svín! - Þú með töflur og [A]vín  
og þú [D]getur þig [G]tæplega úr [A]rúminu [D]reist.
Þú [D]daunilla bytta og duglausa [A]lytta
þú mátt [D]tak'essi [G]jól þín og [A]troða - þú [D]veist!

Það var [G]róni upp' á [Bm]ráðhús[A]i  
[D]rymja Heims um [Bm]ból,   
meðan [D]Hallgríms[G]kirkja
[A]hringd' inn enn ein [D]jól.
[D]    [G]    
[D]    [G/A]    [A]    [D]    [A]    
(Tempó hægist aftur)

Ég [A]vildi [D]meika það, en varst of [G]veikgeðja
þér tókst að [D]kæfa allt sem mér var [A]kærast.
Ég reynd' að [D]elska þig eins og [G]sjálfan mig,
það er fyrir [D]harðræðið sem [G]hjörtu okkar [A]bær  [D]ast.

Það er [G]blánefjaður [Bm]barna[A]kór  
[D]baula Heims um [Bm]ból,   
meðan [D]Hallgrímskirkja
hefur enn ein [D]jól.

[D]    [G]    
[D]    [G/A]    [A]    
[D]    [G]    
[D]    [G]    [Asus4/E]    [D]    [G/A]    Það var Þorláksmessa og myrkrið vakti mig
mér fannst eitt augnablik að allt vær' aftur gott.
Þá sá ég stjörnu sem starði nið'r á mig
ég hysjað' upp um mig og hafði mig á brott.

Ég hraktist heim á leið og upp í bólið skreið
ég keypti lottó og kannski vinnum við.
Æ, elsku krúttið mitt, það eru jólin
við skulum þrauka þau og þykjast eins og hin.


(Tempó verður hraðara)Það að flytja í borg er víst betra en allt
þó bévítans frostið sé alveg jafn kalt.
Ég leiddi þig blind því þú lofaðir mér
að lifa við myndum í paradís hér.

Þú varst flottur og þú fögur þá flug' um mig sögur
en við höfðum hvort annað og okkur var rótt.
Við héldum í bæinn og Haukur tók Fræin.
Við kysstumst á ísnum við Iðnó þá nótt.

Það var róni upp við ráðhúsið
að raula Heims um ból,
meðan Hallgrímskirkja
hringd' á enn ein jól.Þú ert þroskaheft svín! - Þú með töflur og vín
og þú getur þig tæplega úr rúminu reist.
Þú daunilla bytta og duglausa lytta
þú mátt tak'essi jól þín og troða - þú veist!

Það var róni upp' á ráðhúsi
að rymja Heims um ból,
meðan Hallgrímskirkja
hringd' inn enn ein jól.


(Tempó hægist aftur)

Ég vildi meika það, en varst of veikgeðja
þér tókst að kæfa allt sem mér var kærast.
Ég reynd' að elska þig eins og sjálfan mig,
það er fyrir harðræðið sem hjörtu okkar bærast.

Það er blánefjaður barnakór
að baula Heims um ból,
meðan Hallgrímskirkja
hefur enn ein jól.
Hljómar í laginu

  • G/D
  • D
  • Asus4/E
  • G
  • G/A
  • A
  • Asus4
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...