Enter

Sæsavalsinn

Höfundur lags: Tómas Sigurðsson Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Ási í Bæ Sent inn af: Gunnarbo
[C]Er kvöldskuggar [C7/E]læðast um [F]tinda og [Dm]tjöld
þá [G]tökum við upp einn [C]“hnall”.
Því þetta er [C7/E]skrykkjótt og [F]undarleg [Dm]öld,   
með eitt [G]hundrað prósent [C]“spjall”. [C7]    

Og [F]gott er í [Fm/G#]“Gírkassa[C/G]hreppi” [A7]    
[D7]gleðjast við mænu[G]val.
Og svo [C]syngjum við [C7/E]valsinn hans [F]Sæsa í [Dm]kvöld
og [G]svífum í Jóseps[C]dal.

[C]Bróðir minn, [C#dim]Sveinn og [Dm]Bald   [G]ur  
[Dm]Bjarni, sá [G]andskot[C]i, [C7/Bb]    
[A7]Jakob og Jón Ást[Dm]valdur,
og [G]Jósep í Smittko[C]ti.  

Er kvöldskuggar læðast um tinda og tjöld
þá tökum við upp einn “hnall”.
Því þetta er skrykkjótt og undarleg öld,
með eitt hundrað prósent “spjall”.

Og gott er í “Gírkassahreppi”
að gleðjast við mænuval.
Og svo syngjum við valsinn hans Sæsa í kvöld
og svífum í Jósepsdal.

Bróðir minn, Sveinn og Baldur
Bjarni, sá andskoti,
Jakob og Jón Ástvaldur,
og Jósep í Smittkoti.

Hljómar í laginu

 • C
 • C7/E
 • F
 • Dm
 • G
 • C7
 • Fm/G#
 • C/G
 • A7
 • D7
 • C#dim
 • C7/Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...