Enter

S.O.S. ást í neyð

Höfundur lags: Holm og Moroder Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: gilsi
[C]    [G]    [C]    [G]    [C]    [G]    [C]    [F]    [G]    [C]    
[C]Fór um mig undarleg örvænting,
er [F]yfir[G]gafstu [C]mig.
[C]Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn,
ég [F]hrópa [G]nú á [C]þig.

[G]S.O.S., [C]ást í neyð!
[G]Ein þú getur [F]bjargað [C]mér.
[G]S.O.S. [C]aðra leið!
[F]Aldrei hjarta [Dm]mitt að landi [E7]ber.   

[G]    [C]    [G]    [C]    [G]    [C]    [F]    [G]    [C]    
[C]Án þín ég færi á vonarvöl
í [F]vesöld, [G]eymd og [C]svall.
[C]Andvaka, sjúkur af sálarkvöl
ég [F]sendi út [G]neyðar[C]kall.

[G]S.O.S., [C]ást í neyð!
[G]Ein þú getur [F]bjargað [C]mér.
[G]S.O.S. [C]aðra leið!
[F]Aldrei hjarta [Dm]mitt að landi [E7]ber.   
[G]    [C]    [G]    [C]    [G]    [C]    [F]    [G]    [C]    


Fór um mig undarleg örvænting,
er yfirgafstu mig.
Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn,
ég hrópa nú á þig.

S.O.S., ást í neyð!
Ein þú getur bjargað mér.
S.O.S. aðra leið!
Aldrei hjarta mitt að landi ber.


Án þín ég færi á vonarvöl
í vesöld, eymd og svall.
Andvaka, sjúkur af sálarkvöl
ég sendi út neyðarkall.

S.O.S., ást í neyð!
Ein þú getur bjargað mér.
S.O.S. aðra leið!
Aldrei hjarta mitt að landi ber.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • Dm
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...