Enter

Rúna

Höfundur lags: Edna Lewis og George Goehring Höfundur texta: Vilhjálmur Vilhjálmsson Flytjandi: Ruth Reginalds Sent inn af: gilsi
Capó á 2. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í A)

[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]Ég er skrítið [Em]stelpu skinn
[C]Skömmuð til og [D]frá  
[G]Allaf virðist [Em]gera eitthvað
[C]Sem að ekki [D]má  
[G]Í skólanum mig [G7]langar mest
[C]Að meiga borða og sofa [C7]    [B7]    [Bb7]    
En [A7]staglið þar er allra verst
Ég [D7]ekki mun það lofa

[G]Reynd' að hlusta Rúna
[C]Þú reikning kunna átt
[G]Reynd' að hlusta Rúna
[C]Þú rekin verður brátt
[G]Þú alltaf ert til [B7]ama   
og [Em]ekkert lærir [B7]hér   
[C]Reynd' að hlusta [G]Rúna
Og [D7]rífstu ekki í [G]mér  

[G]    [C]    [G]    [C]    
[G]    [B7]    [Em]    [B7]    
[C]    [G]    [D7]    [G]    
[G]Heima alltaf [Em]hlusta ég
[C]Á hljómlist alla [D]daga
[G]Reyndar pabba [Em]refsaði
[C]Rétt á milli [D]laga
[G]Það sem hrellir [G7]mömmu helst
Er [C]hasar stællinn á mér [C7]    [B7]    [Bb7]    
Ég [A7]kaupi alltaf allt sem selst
En [D7]það er tískan hér.

[G]Reyndu að hlusta Rúna
[C]Reynd' að stilla þig
[G]Reynd' að hlusta Rúna
[C]Þú ræður ei við mig
[G]Þú óþoland' ert or[B7]ðinn   
Og [Em]engu hlýða vi[B7]llt   
[C]Reynd' að hlusta [G]Rúna
Og [D7]reynd' að vera [G]stillt

Capó á 2. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í A)Ég er skrítið stelpu skinn
Skömmuð til og frá
Allaf virðist gera eitthvað
Sem að ekki má
Í skólanum mig langar mest
Að meiga borða og sofa
En staglið þar er allra verst
Ég ekki mun það lofa

Reynd' að hlusta Rúna
Þú reikning kunna átt
Reynd' að hlusta Rúna
Þú rekin verður brátt
Þú alltaf ert til ama
og ekkert lærir hér
Reynd' að hlusta Rúna
Og rífstu ekki í mér
Heima alltaf hlusta ég
Á hljómlist alla daga
Reyndar pabba refsaði
Rétt á milli laga
Það sem hrellir mömmu helst
Er hasar stællinn á mér
Ég kaupi alltaf allt sem selst
En það er tískan hér.

Reyndu að hlusta Rúna
Reynd' að stilla þig
Reynd' að hlusta Rúna
Þú ræður ei við mig
Þú óþoland' ert orðinn
Og engu hlýða villt
Reynd' að hlusta Rúna
Og reynd' að vera stillt

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D
  • G7
  • C7
  • B7
  • Bb7
  • A7
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...