Enter

Rokk og ról

Höfundur lags: Rúnar Júlíusson Höfundur texta: Rúnar Júlíusson Flytjandi: Rúnar Júlíusson Sent inn af: gilsi
[E]Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á [B]Óðal.
Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á [E]Óðal.
Við stundum [A]veislu í alla nótt,
þar til við, [E]missum allan þrótt.
[B]Skelltu þér í silfurskó við skulum [E]dansa.

[B]Rokk og ról, með [A]svaka soul við [E]dönsum hér. (dönsum hér)
[B]Ösl og gösl og [A]dansinn Höstl er [E]stiginn hér. (stiginn hér)

[E]Við skulum líta inn í Klúbb og fá á okkur [B]sjúkheit.
Við skulum líta inn í Klúbb og fá á okkur [E]sjúkheit.
Við stundum [A]veislu í alla nótt,
þar til við, [E]missum allan þrótt.
Við skulum [B]líta inn í Klúbb og fá á okkur [E]sjúkheit.

[B]Rokk og ról, með [A]svaka soul við [E]dönsum hér. (dönsum hér)
[B]Ösl og gösl og [A]dansinn Höstl er [E]stiginn hér. (stiginn hér)
[E]Rokk og ról, með svaka soul við [C]dönsum [Em]hér   [G].  
[E]Rokk og ról, með svaka soul við [C]dönsum [Em]hér   [G].  
[E]Rokk og ról, með svaka soul við [C]dönsum [Em]hér   [G].  
[E]Rokk og ról, með svaka soul við [C]dönsum [Em]hér   [G].  

Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á Óðal.
Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á Óðal.
Við stundum veislu í alla nótt,
þar til við, missum allan þrótt.
Skelltu þér í silfurskó við skulum dansa.

Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér. (dönsum hér)
Ösl og gösl og dansinn Höstl er stiginn hér. (stiginn hér)

Við skulum líta inn í Klúbb og fá á okkur sjúkheit.
Við skulum líta inn í Klúbb og fá á okkur sjúkheit.
Við stundum veislu í alla nótt,
þar til við, missum allan þrótt.
Við skulum líta inn í Klúbb og fá á okkur sjúkheit.

Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér. (dönsum hér)
Ösl og gösl og dansinn Höstl er stiginn hér. (stiginn hér)
Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér.
Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér.
Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér.
Rokk og ról, með svaka soul við dönsum hér.

Hljómar í laginu

  • E
  • B
  • A
  • C
  • Em
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...