Enter

Ródi raunamæddi

Höfundur lags: Babcock Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Hljómsveit Ingimars Eydal Sent inn af: MagS
[D]    [A]    [D]    
Ég er [D]rótari hjá [A]rosa góðri [D]hljómsveit
og það reynir oft á taugarnar í [A]mér;
hljóðfærum upp að hlaða
og [D]hlaup’ á milli staða
og [E7]gera ótal margt sem enginn [A]sér.
[D]Þegar ég [A]sest við [D]píanóið
er ég rekinn út að [D7]kaupa bús og [G]bland.
Og það er engin sæla
ef [D]trommarinn fær stæla
[A]koma aftur settinu í [D]stand.

Og [D]því er ég uppnefndur Ródi rauna[A]mæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á [D]nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi rauna[G]mæddi!“
Ég fæ [A]martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hita[D]sótt.

[D]    [A]    [D]    
Grúppan [D]auglýst var á [A]sveitaball’ um [D]daginn.
Á miðri leið varð bíllinn bensín[A]laus.
Mér skipað var að hlaupa
einn [D]bensínbrús’ að kaupa.
Ég [E7]mátti vaða stórfljót upp að [A]haus.
En [D]loks, þegar [A]ballið var [D]byrjað,
þá varð uppi [D7]fótur og [G]fit  
því húsið fór að brenna.
Ég [D]fékk á því að kenna.
[A]slökkva það bál einn var ferlegt [D]strit.

Og [D]því er ég uppnefndur Ródi rauna[A]mæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á [D]nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi rauna[G]mæddi!“
Ég fæ [A]martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hita[D]sótt.

[D]    [A]    [D]    
Og [D]því er ég uppnefndur Ródi rauna[A]mæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á [D]nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi rauna[G]mæddi!“
Ég fæ [A]martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hita[D]sótt.


Ég er rótari hjá rosa góðri hljómsveit
og það reynir oft á taugarnar í mér;
hljóðfærum upp að hlaða
og hlaup’ á milli staða
og gera ótal margt sem enginn sér.
Þegar ég sest við píanóið
er ég rekinn út að kaupa bús og bland.
Og það er engin sæla
ef trommarinn fær stæla
að koma aftur settinu í stand.

Og því er ég uppnefndur Ródi raunamæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi raunamæddi!“
Ég fæ martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hitasótt.


Grúppan auglýst var á sveitaball’ um daginn.
Á miðri leið varð bíllinn bensínlaus.
Mér skipað var að hlaupa
einn bensínbrús’ að kaupa.
Ég mátti vaða stórfljót upp að haus.
En loks, þegar ballið var byrjað,
þá varð uppi fótur og fit
því húsið fór að brenna.
Ég fékk á því að kenna.
Að slökkva það bál einn var ferlegt strit.

Og því er ég uppnefndur Ródi raunamæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi raunamæddi!“
Ég fæ martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hitasótt.


Og því er ég uppnefndur Ródi raunamæddi.
Ég rembist og hamast langt fram á nótt.
Ef ég stelpu í næ er hrópað:
„Ródi raunamæddi!“
Ég fæ martröð oft í viku.
Ég fæ stundum hitasótt.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • E7
  • D7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...