Enter

Rock og cha cha cha

Höfundur lags: Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) Sent inn af: gilsi
[Db]    [Ebm7]    [Ab]    [Db]    [Ab6]    
Hann var [Ab/Eb]ungur og [Ab]átti heima í [Db]bænum
alltaf [Ab/Eb]var hann á [Ab]ralli nótt og [Db]dag.   
Hann var [Ab/Eb]sendur í [Ab]sveit í einum [Db]grænum
svo [Ebm7]á hann [Ab]kæmist [Db]lag.   

Því þar [Ab/Eb]bjó gamall [Ab]bóndi sem að [Db]átti   
nokkurt [Ab/Eb]bú sem hann [Ab]rak af mestu [Db]snilld.
Og með [Ab/Eb]hörku hann [Ab]hafði alltaf [Db]stjórnað
[Ebm7]hjúum      [Ab]eftir [Db]vild.

Svo [Db]kappinn [Ddim7]kom í mjólkur[Ebm7]bílnum [Ab]    
um [Ebm7]kvöld í [Ab]nóvem[Db]ber   
og kvaðst hér [Ddim7]kominn til að [Ebm7]vera,     
með kurt sem [Ab]vera [Db]ber.   

Honum [Ab/Eb]fannst þarna [Ab]frekar dauflegt [Db]vera   
sem víst [Ab/Eb]furða       [Ab]ekki nokkur [Db]var.   
Því að [Ab/Eb]alltaf hreint [Ab]eitthvað var að [Db]gera   
og [Ebm7]annast [Ab]skepnurn[Db]ar.   

[Ab/Eb]    [Ab]    [Db]    
[Ab/Eb]    [Ab]    [Db]    
[Ab/Eb]    [Ab]    [Db]    
[Ebm7]    [Ab]    [Db]    
En [Ab/Eb]bóndinn átti [Ab]unga og káta [Db]dóttur
sem [Ab/Eb]álitleg [Ab]mjög og fögur [Db]var.   
Hana [Ab/Eb]langaði [Ab]til að læra að [Db]dansa
svo [Ebm7]létt, og [Ab]hann var [Db]þar.   

Og á [Ab/Eb]kvöldin þau [Ab]fóru ein í [Db]fjósið
því að [Ab/Eb]þá þurftu [Ab]kýrnar tuggun[Db]a.   
Og í [Ab/Eb]auðum       [Ab]bás þau æfðu að [Db]dansa
[Ebm7]Rock og [Ab]cha cha [Db]cha.   

En [Db]karlinn [Ddim7]komst að þessu [Ebm7]öllu [Ab]    
og [Ebm7]kvaðst ei [Ab]vilja [Db]það.   
Það væri [Ddim7]best að brátt hann [Ebm7]færi     
á burt. Já [Ab]nema [Db]hvað?

En nú [Ab/Eb]er hann [Ab]aftur hingað [Db]kominn
og hún [Ab/Eb]ein má nú [Ab]hirða gripin[Db]a.   
Og hún [Ab/Eb]aldrei       [Ab]oftar fær að [Db]dansa
[Ebm7]Rock og [Ab]cha cha [Db]cha.   
[Ebm7]Rock og [Ab]cha cha [Db]cha.   
[Ebm7]Rock og [Ab]cha    [D7]cha    [Db]cha.   
[Ab/Eb]    [Ab]    [Db]    


Hann var ungur og átti heima í bænum
alltaf var hann á ralli nótt og dag.
Hann var sendur í sveit í einum grænum
svo á hann kæmist lag.

Því þar bjó gamall bóndi sem að átti
nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld.
Og með hörku hann hafði alltaf stjórnað
hjúum eftir vild.

Svo kappinn kom í mjólkurbílnum
um kvöld í nóvember
og kvaðst hér kominn til að vera,
með kurt sem vera ber.

Honum fannst þarna frekar dauflegt vera
sem víst furða ekki nokkur var.
Því að alltaf hreint eitthvað var að gera
og annast skepnurnar.

En bóndinn átti unga og káta dóttur
sem álitleg mjög og fögur var.
Hana langaði til að læra að dansa
svo létt, og hann var þar.

Og á kvöldin þau fóru ein í fjósið
því að þá þurftu kýrnar tugguna.
Og í auðum bás þau æfðu að dansa
Rock og cha cha cha.

En karlinn komst að þessu öllu
og kvaðst ei vilja það.
Það væri best að brátt hann færi
á burt. Já nema hvað?

En nú er hann aftur hingað kominn
og hún ein má nú hirða gripina.
Og hún aldrei oftar fær að dansa
Rock og cha cha cha.
Rock og cha cha cha.
Rock og cha cha cha.

Hljómar í laginu

  • Db
  • Ebm7
  • Ab
  • Ab6
  • Ab/Eb
  • Ddim7
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...