Enter

Réttarsamba

[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    [A]    [F#m]    [A]    [F#m]    
[A]Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í [E7]dans,
og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-[A]skans.
Jónki bóndi í [A7]hjáleigunni og [D]kaupakonan hans,
[B7]Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við [E]neitt.
:,: [A]Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúna[E7]reitt.
og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann [A]greitt:,:

[A]Hæ, hó, hæ, hó tónar töfra’ og [E7]kalla
Hæ, hó, hæ, hó, hljóma klettar [A]fjalla

[A]Og fullur máninn gægist yfir grettið tinda[E7]skarð
geislasindri fölvu stráir laut og döggvott [A]barð.
Er það bara [A7]blær, sem pískrar bak [D]við réttargarð?
[B7]Heitt að Jóni hallast Gunnar, hvíslar „Ég er [E]þreytt“
:,: [A]Hvaða fjas og vitleysa og Jónki brosir [E7]gleitt.
Ó hann Jón það erkiflón, sem aldrei skilur [A]neitt.:,:

[A]Hæ, hó, hæ, hó grund við dansinn [E7]dynur,
Hæ,hó, hæ, hó, harmoníkan [A]stynur.

[A]Á grundinni við réttarvegginn gengið var í [E7]dans,
og þegar Jónki þreyttist á að þramma Óla [A]skans.
vegavinnustrákur [A7]stökk af stað með [D]Gunnu hans.
[B7]Og fullur máninn gægðist yfir grettið tinda[E7]skarð.
:,: [A]glottir kalt að Jónka’ er skimar út um laut og [E7]barð.
Já - hamingjan má vita hvað af henni Gunnu [A]varð.:,:

[A]Hæ, hó, hæ, hó hrópar Jói’ og [E7]stynur
hæ, hó, hæ, hó dimmt í klettum [A]dynur


Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans,
og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans.
Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans,
Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt.
:,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt.
og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,:

Hæ, hó, hæ, hó tónar töfra’ og kalla
Hæ, hó, hæ, hó, hljóma klettar fjalla

Og fullur máninn gægist yfir grettið tindaskarð
geislasindri fölvu stráir laut og döggvott barð.
Er það bara blær, sem pískrar bak við réttargarð?
Heitt að Jóni hallast Gunnar, hvíslar „Ég er þreytt“
:,: Hvaða fjas og vitleysa og Jónki brosir gleitt.
Ó hann Jón það erkiflón, sem aldrei skilur neitt.:,:

Hæ, hó, hæ, hó grund við dansinn dynur,
Hæ,hó, hæ, hó, harmoníkan stynur.

Á grundinni við réttarvegginn gengið var í dans,
og þegar Jónki þreyttist á að þramma Óla skans.
vegavinnustrákur stökk af stað með Gunnu hans.
Og fullur máninn gægðist yfir grettið tindaskarð.
:,: glottir kalt að Jónka’ er skimar út um laut og barð.
Já - hamingjan má vita hvað af henni Gunnu varð.:,:

Hæ, hó, hæ, hó hrópar Jói’ og stynur
hæ, hó, hæ, hó dimmt í klettum dynur

Hljómar í laginu

  • A
  • F#m
  • E7
  • A7
  • D
  • B7
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...