Enter

Rækju-reggae

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Utangarðsmenn Sent inn af: nonnisig
[Am]    [G]    [F]    [G]    
[Am]Ég er [G]löggiltur [F]öryrki[G]    
[Am]hlusta á [G]HLH og [F]Brimkló[G]    
[Am]Ég er [G]löggiltur [F]hálviti[G]    
[Am]læt hafa [G]mig að fífli
styð [F]markaðinn.[G]    

[Am]Hár mitt er [G]vatnsþétt, [F]gljáandi,[G]    
[Am]augu mín [G]eru svört, ég er [F]sjáandi,[G]    
[Am]hörund [G]mitt slapp við [F]bólur.[G]    
[Am]Ég    [G]framleiði samfarahljóð á [F]spólur.[G]    

[Am]Líður þér [G]eins og mér með [F]stífan böll[G]    
[Am]það er [G]leðurlykt í [F]loftinu[G]    
[Am]Nætur[G]klúbbur bað mig að [F]stansa[G]    
[Am]Ungfrú Ísland[G] í   [F]ljósashowinu, [G]sagði:
"[Am]Komdu, [G]komdu, [F]komdu strax að [G]dansa".


Ég er löggiltur öryrki
hlusta á HLH og Brimkló
Ég er löggiltur hálviti
læt hafa mig að fífli
styð markaðinn.

Hár mitt er vatnsþétt, gljáandi,
augu mín eru svört, ég er sjáandi,
hörund mitt slapp við bólur.
Ég framleiði samfarahljóð á spólur.

Líður þér eins og mér með stífan böll
það er leðurlykt í loftinu
Næturklúbbur bað mig að stansa
Ungfrú Ísland í ljósashowinu, sagði:
"Komdu, komdu, komdu strax að dansa".

Hljómar í laginu

  • Am
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...