Enter

Punktur, punktur, komma, strik

Höfundur lags: Valgeir Guðjónsson Höfundur texta: Valgeir Guðjónsson Flytjandi: Valgeir Guðjónsson Sent inn af: Karlinn
[D]    [G]    [A]    
[D]    [G]    [A]    
[D]Þú situr útí [F#m]horni    
[G]Þú segir ósköp [D]fátt
Mig [E]langar [A]til að [E]kynnast [A]þér  
en [D]hvernig?
[A]Úú….. - [D]Hvernig? [A]    

[D]Ég er voðalega [F#m]feiminn,
[G]læt samt oftast eins og [D]fífl.
Ég [E]vil þú [A]takir [E]efir [A]mér  
en [D]hvernig?
[A]Úú…..

[G]Hvernig? - [D]Annað hvort eða
[G/B]Hvernig? - Það [D]dugar ekkert hik
[G]Hvernig? - [D]Annað hvort eða
[E]punktur, punktur, [F#]komma, [G#]strik.

[E]Hvað ertu að hugsa? Hvernig sérðu [B]mig?
[E]Ætti ég að þora? Ég held ég hætti [B]við!
[E]Hvað nú ef mér mistekst? Ef hún segir [B]nei  
[A]geng ég beint í sjóinn [G#]út í Örfirisey.

[G#]    [F#]    [G#]    [F#]    
[G#]    [F#]    [G#]    [A]    
[D]Ég á ekki uppí [F#m]strætó
[G]Svo er líka allt of [D]kalt
Svo [E]ég fer [A]varla og [E]drekki [A]mér í [D]kvöld
[A]Úú….. - í [D]kvöld [A]    

[D]Þú situr þarna [F#m]enn þá
Og [G]ég hangi hérna [D]enn  
Ég [E]held ég [A]skreppi á [E]klósett[A]ið og [D]greiði mér.
[A]Úú…..

[G]Hvernig? - [D]Annað hvort eða
[G/B]Hvernig? - Það [D]dugar ekkert hik
[G]Hvernig? - [D]Annað hvort eða
[E]punktur, punktur, [F#]komma, [G#]strik.

[B]    [E]    [F#]    [G#]    Þú situr útí horni
Þú segir ósköp fátt
Mig langar til að kynnast þér
en hvernig?
Úú….. - Hvernig?

Ég er voðalega feiminn,
læt samt oftast eins og fífl.
Ég vil þú takir efir mér
en hvernig?
Úú…..

Hvernig? - Annað hvort eða
Hvernig? - Það dugar ekkert hik
Hvernig? - Annað hvort eða
punktur, punktur, komma, strik.

Hvað ertu að hugsa? Hvernig sérðu mig?
Ætti ég að þora? Ég held ég hætti við!
Hvað nú ef mér mistekst? Ef hún segir nei
geng ég beint í sjóinn út í Örfirisey.Ég á ekki uppí strætó
Svo er líka allt of kalt
Svo ég fer varla og drekki mér í kvöld
Úú….. - í kvöld

Þú situr þarna enn þá
Og ég hangi hérna enn
Ég held ég skreppi á klósettið og greiði mér.
Úú…..

Hvernig? - Annað hvort eða
Hvernig? - Það dugar ekkert hik
Hvernig? - Annað hvort eða
punktur, punktur, komma, strik.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A
  • F#m
  • E
  • F#m
  • G/B
  • F#
  • G#
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...