Enter

Prins Póló

Höfundur lags: F. Zander Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: sumargleðin Sent inn af: gummisim
[Eb]Mitt líf er ekki beysið
og tilbreytingarleysið
[Cm]hrikalegt.
Ég [G#]sést ekk' oft í landi
því [Bb]ég er alltaf út á [Eb]sjó.   [Bb]    

[Eb]Og ég er talsvert þrekinn,
stór og samanrekinn;
[Cm]glæsilegt,
þótt [G#]fæðið mitt sé einfalt;
[Bb]gosdrykkir og Prins [Eb]Pólo. [Bb]    

En þegar við í landi
þykjumst ver' í standi
[Cm]til að sletta klaufunum úr,
[G#]fer ég og kaupi mér Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í moll og [Bb]dúr.   

Einn og tveir og...
[Eb]Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi [Bb]Prins Póló,
hámar allan daginn í sig [Eb]Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það [Bb]Prins Póló?
Mér er um og [Eb]ó.   

[Eb]Á herðum er mér vandi
því ég er ómissandi
[Cm]hópnum í.
Menn [G#]kall' á mig ef þarf að
[Bb]lemja einhvert leiðinda[Eb]hró. [Bb]    

[Eb]Ég látinn er í friði
sem ísjak' út á mið' í
[Cm]kurt og pí.
Og [G#]þegar ég er blankur
[Bb]gefa þeir mér Prins [Eb]Póló.[Bb]    

En þegar við í landi
þykjumst ver' í standi
[Cm]til að sletta klaufunum úr,
[G#]fer ég og kaupi mér Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í moll og [Bb]dúr.   

Einn og tveir og...
[Eb]Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi [Bb]Prins Póló,
hámar allan daginn í sig [Eb]Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það [Bb]Prins Póló?
Mér er um og [Eb]ó.   

[Eb]Ef áhöfnin fer saman
því þá er meira gaman
[Cm]allsstaðar
Það [G#]þarf svo margt að [Bb]reyna
þar til að við förum á [Eb]sjó. [Bb]    

[Eb]Við leggjum okkur hart í
að kom' okkur í partí
og [Cm]kvennafar,
En [G#]mér er sossum [Bb]sama,
bar' ef ég fæ Prins [Eb]Póló.[Bb]    

Svo ná þeir sér í skvísur
sem lít' út eins og hnísur;
[Cm]upplagðar í gleðskap og þjór.
Ég [G#]fer og næ mér í Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í einum [Bb]kór.   

Einn og tveir og...
[Eb]Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi [Bb]Prins Póló,
hámar allan daginn í sig [Eb]Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það [Bb]Prins Póló?
Mér er um og [Eb]ó.   

[Eb]Á sveitaball við fórum
og birgir vel við vórum.
Hvað [Cm]um það?
Við [G#]innganginn var löggan
[Bb]og hún var með nöldur og [Eb]pex. [Bb]    

[Eb]Við komust allir inn en
ég var handtekinn. Þeir
[Cm]leituð' að
vín' [G#]en fundu bara [Bb]súkkulaðihúðað [Eb]kex.   [Bb]    

(Talað)
Aldrei geta þeir munað hvað ég heiti, þessir labbakútar.
Þeir kalla mig alltaf Prins, Prins, Prins...
Ég er sossum margbúinn að segja þeim hvað ég heiti;
Steingrímur Ragnar Gestsson.
Þá spyrja þeir mig alltaf hvort ég hafi áhuga á pólitík.
Hvað er eiginlega að ske?

Einn og tveir og...
[Eb]Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi [Bb]Prins Póló,
hámar allan daginn í sig [Eb]Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það [Bb]Prins Póló?
Mér er um og [Eb]ó.   

Mitt líf er ekki beysið
og tilbreytingarleysið
hrikalegt.
Ég sést ekk' oft í landi
því ég er alltaf út á sjó.

Og ég er talsvert þrekinn,
stór og samanrekinn;
glæsilegt,
þótt fæðið mitt sé einfalt;
gosdrykkir og Prins Pólo.

En þegar við í landi
þykjumst ver' í standi
til að sletta klaufunum úr,
fer ég og kaupi mér Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í moll og dúr.

Einn og tveir og...
Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi Prins Póló,
hámar allan daginn í sig Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það Prins Póló?
Mér er um og ó.

Á herðum er mér vandi
því ég er ómissandi
hópnum í.
Menn kall' á mig ef þarf að
lemja einhvert leiðindahró.

Ég látinn er í friði
sem ísjak' út á mið' í
kurt og pí.
Og þegar ég er blankur
gefa þeir mér Prins Póló.

En þegar við í landi
þykjumst ver' í standi
til að sletta klaufunum úr,
fer ég og kaupi mér Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í moll og dúr.

Einn og tveir og...
Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi Prins Póló,
hámar allan daginn í sig Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það Prins Póló?
Mér er um og ó.

Ef áhöfnin fer saman
því þá er meira gaman
allsstaðar
Það þarf svo margt að reyna
þar til að við förum á sjó.

Við leggjum okkur hart í
að kom' okkur í partí
og kvennafar,
En mér er sossum sama,
bar' ef ég fæ Prins Póló.

Svo ná þeir sér í skvísur
sem lít' út eins og hnísur;
upplagðar í gleðskap og þjór.
Ég fer og næ mér í Prins Póló,
þá uppnefna þeir mig í einum kór.

Einn og tveir og...
Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi Prins Póló,
hámar allan daginn í sig Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það Prins Póló?
Mér er um og ó.

Á sveitaball við fórum
og birgir vel við vórum.
Hvað um það?
Við innganginn var löggan
og hún var með nöldur og pex.

Við komust allir inn en
ég var handtekinn. Þeir
leituð' að
vín' en fundu bara súkkulaðihúðað kex.

(Talað)
Aldrei geta þeir munað hvað ég heiti, þessir labbakútar.
Þeir kalla mig alltaf Prins, Prins, Prins...
Ég er sossum margbúinn að segja þeim hvað ég heiti;
Steingrímur Ragnar Gestsson.
Þá spyrja þeir mig alltaf hvort ég hafi áhuga á pólitík.
Hvað er eiginlega að ske?

Einn og tveir og...
Prins Póló.
Það er meiri gæinn þessi Prins Póló,
hámar allan daginn í sig Prins Póló.
Hvernig þolir maginn allt það Prins Póló?
Mér er um og ó.

Hljómar í laginu

  • Eb
  • Cm
  • G#
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...