Enter

Prakkarastrákur

Höfundur lags: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Höfundur texta: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Flytjandi: Tvö dónaleg haust Sent inn af: omarorn
[F]    [C]    [F]    [C]    [G]    

[C]Ég kenni oft á [F]saxófón
þó [G]sjálfur hitti ég ekki tón
en [Am]ég er bara að [F]leika mér
og [C]plokk´af börnum pening til að geta keypt mér [G]nammi.

[C]Þegar ég er [F]út á götu
[G]finn ég einhverja flotta Lödu
[Am]reyn´ að brjótast [F]inn í hana
[C]því mér finnst svo gaman að stelast til að sitja [G]frammí.

[F]Ég er [C]prakkastrákur.
[F]finnst gaman [C]að vera vondur.
[F]Þoli [C]ekki stelpur.
Og [C]ætla bar´ í bæinn að fá mér bráðum göt í [G]eyrun

[F]Ég er svona af því að [G#]pabbi fór frá mér
og [C]mamma segir ég [Am]muni aldrei ná mér.
En [F#dim7] hvort mér er alveg sama um það
því [G]lífið er miklu skemmtilegra fyrir prakkara.

Ég hlakka [F]til þegar ég verð [G#]kynþroska
þá [C]ætla ég að reyna við [Am]allar sætu stelpurnar
og [F#dim7]stríða alltaf öllum öðrum því þeir sem ekki stríða er [G]strítt[F#].    [G]    

Ég [C]fór einu sinn´ upp á Arnar[F]hól  
og [G]stal af einum manni hjólastól.
[Am]Skildi ´ann eftir [F]grátandi
og [C]brunaði svo niður og fékk að fara frítt í [G]strætó.

Ég [C]drekk oft allt of [F]mikið lýsi
[G]bara til að vera öðruvísi.
Og [Am]þó ég verði [F]fullorðinn
[C]ég held ég breytist aldrei, þó ég taki lyfin
ég [B]held ég verði [Em]alltaf bara.

[F]Svona [C]prakkastrákur.
[F]Sem vill bara [C]vera vondur.
[F]Þolir [C]ekki stelpur.
[F]Og ætlar [G]bar´ að fermast svo ég fái fullt af gjöfum.

[F]Ef pabbi hefð' ekki farið [G#]frá mér
Þá [C]hefði kannski verið [Am]hægt að hafa stjórn á mér
En [F#dim7]hvort mér er ekki sama um það
því l[G]ífið það er skemmtilegra fyrir prakkara.

Ég hlakka [F]til þegar ég verð [G#]kynþroska
þá [C]ætla ég að reyna við [Am]allar sætu stelpurnar.
Ég [F#dim7]veit að ég fæ ekki bólur því mamma bannar mér að leigja [G]klámspólur.

Ég kenni oft á saxófón
þó sjálfur hitti ég ekki tón
en ég er bara að leika mér
og plokk´af börnum pening til að geta keypt mér nammi.

Þegar ég er út á götu
finn ég einhverja flotta Lödu
reyn´ að brjótast inn í hana
því mér finnst svo gaman að stelast til að sitja frammí.

Ég er prakkastrákur.
finnst gaman að vera vondur.
Þoli ekki stelpur.
Og ætla bar´ í bæinn að fá mér bráðum göt í eyrun

Ég er svona af því að pabbi fór frá mér
og mamma segir ég muni aldrei ná mér.
En hvort mér er alveg sama um það
því lífið er miklu skemmtilegra fyrir prakkara.

Ég hlakka til þegar ég verð kynþroska
þá ætla ég að reyna við allar sætu stelpurnar
og stríða alltaf öllum öðrum því þeir sem ekki stríða er strítt.

Ég fór einu sinn´ upp á Arnarhól
og stal af einum manni hjólastól.
Skildi ´ann eftir grátandi
og brunaði svo niður og fékk að fara frítt í strætó.

Ég drekk oft allt of mikið lýsi
bara til að vera öðruvísi.
Og þó ég verði fullorðinn
ég held ég breytist aldrei, þó ég taki lyfin
ég held ég verði alltaf bara.

Svona prakkastrákur.
Sem vill bara vera vondur.
Þolir ekki stelpur.
Og ætlar bar´ að fermast svo ég fái fullt af gjöfum.

Ef pabbi hefð' ekki farið frá mér
Þá hefði kannski verið hægt að hafa stjórn á mér
En hvort mér er ekki sama um það
því lífið það er skemmtilegra fyrir prakkara.

Ég hlakka til þegar ég verð kynþroska
þá ætla ég að reyna við allar sætu stelpurnar.
Ég veit að ég fæ ekki bólur því mamma bannar mér að leigja klámspólur.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • G
  • Am
  • G#
  • F#dim7
  • F#
  • B
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...