Enter

Plógstúlkan (Akem meydl)

Höfundur lags: Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson Höfundur texta: Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[E]    [F]    
[E]    [F]    
[E]    [F]    
[E]Ég sá þig út á [D]túni með kosher í [E]kjöltunni [D]    [F]    
[E]Og sunnan á þér voru [D]tvö risastór [E]hintele [D]    [F]    
[E]Ég spurði þig hvort þú [D]værir til í [E]khaseneh [D]    [F]    
[E]Þú sagðir nei því að [D]pabbi þinn yrði alveg [E]brjálaður [D]    [F]    

[E]Svo leið tíminn og [D]ég fylgdist með þér [E]álengdar [D]    [F]    
[E]Og á nóttunni [D]lá ég einn og [E]bakelern [D]    [F]    
[E]En að lokum þá [D]skreið ég á fund til [E]pabba þíns [D]    [F]    
[E]Og bað um hönd þína og [D]líka allan [E]líkamann [D]    [F]    

[C]Loksins ertu hjá mér þú [A#m]sleppur ekki frá mér
[C]Acchha! BarMitz[G]vah!
[C]Með þér fylgir hundur og [Dm]risa heimannundur
[C]´kadesh Ha Shabb[G]at [G#dim7]    
[Am]þú kannt ekki að smíða en [Dm]samt kanntu að kinderlekh
[C]Acchha! Chanuk[G]a [G#dim7]    
[Am]Þú getur dregið plóginn, [Dm]langt austur á bóginn
[C]Shalom! [G]Mazeltov!

(Brúðkaupsbæn)
[E]Shalom alachem, malachei has[F]have
[E]Lech hadoddi, akadosh bareik[F]ku  
[E]Mimelei akadosh,malachei has[F]halom
[E]Baruch ata adonai, malachei [F]lachaim!

[C]Loksins ertu hjá mér þú [A#m]sleppur ekki frá mér
[C]Acchha! BarMitz[G]vah!
[C]Með þér fylgir hundur og [Dm]risa heimannundur
[C]´kadesh Ha Shabb[G]at [G#dim7]    
[Am]þú kannt ekki að smíða en [Dm]samt kanntu að kinderlekh
[C]Acchha! Chanuk[G]a [G#dim7]    
[Am]Þú getur dregið plóginn, [Dm]langt austur á bóginn
[C]Shalom! [G]Mazeltov!
Ég sá þig út á túni með kosher í kjöltunni
Og sunnan á þér voru tvö risastór hintele
Ég spurði þig hvort þú værir til í khaseneh
Þú sagðir nei því að pabbi þinn yrði alveg brjálaður

Svo leið tíminn og ég fylgdist með þér álengdar
Og á nóttunni lá ég einn og bakelern
En að lokum þá skreið ég á fund til pabba þíns
Og bað um hönd þína og líka allan líkamann

Loksins ertu hjá mér þú sleppur ekki frá mér
Acchha! BarMitzvah!
Með þér fylgir hundur og risa heimannundur
´kadesh Ha Shabbat
þú kannt ekki að smíða en samt kanntu að kinderlekh
Acchha! Chanuka
Þú getur dregið plóginn, langt austur á bóginn
Shalom! Mazeltov!

(Brúðkaupsbæn)
Shalom alachem, malachei hashave
Lech hadoddi, akadosh bareikku
Mimelei akadosh,malachei hashalom
Baruch ata adonai, malachei lachaim!

Loksins ertu hjá mér þú sleppur ekki frá mér
Acchha! BarMitzvah!
Með þér fylgir hundur og risa heimannundur
´kadesh Ha Shabbat
þú kannt ekki að smíða en samt kanntu að kinderlekh
Acchha! Chanuka
Þú getur dregið plóginn, langt austur á bóginn
Shalom! Mazeltov!

Hljómar í laginu

  • E
  • F
  • D
  • C
  • A#m
  • G
  • Dm
  • G#dim7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...