Enter

Paradísarfuglinn

Höfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: Megas , Sniglabandið og Spilverk þjóðanna Sent inn af: gilsi
[C]Í dögun hvarf hún innum aðrar dyr
mig óraði ekki fyrir því sem skeði
en [F]fyrren varði – fyrirgefiði
mér [C]feimnina – hún gjörðist veik á geði
hún [Eb]gjörðist veik
hún gjörðist veik á [C]geði

[C]Þeir gáfu henni truntusól og tungl
og tróðu hana út með spesstöðluðu smæli
en [F]hann sem vissi allt var ómálga
[C]afsakiði meðanað ég æli
[Eb]meðanað ég,
meðanað ég [C]æli  
en [Eb]paradísarfuglinn fló og [C]gelti
mér [Eb]finnst því líkast sem ég sé í svelti

[C]    
[C]Loks kvað hún uppúr innri mann með sinn
og æpti: ég vil heim í hass og sýru – og basa
þeir [F]glottu útað eyrunum í spíss
og [C]önsuðu: þú hefur gervinýru – og vasa
þú [Eb]hefur nefnilega fengið
risagervinýru – með [C]vasa
og [Eb]paradísarfuglinn fló og [C]gelti
ég [Bb]fíla mig eins og ég sé í [C]svelti

og [Bb]paradísarfuglinn fló og [C]gelti
ég [Bb]fíla mig eins og ég sé í [C]svelti
og [Bb]paradísarfuglinn fló og [C]gelti

Í dögun hvarf hún innum aðrar dyr
mig óraði ekki fyrir því sem skeði
en fyrren varði – fyrirgefiði
mér feimnina – hún gjörðist veik á geði
hún gjörðist veik
hún gjörðist veik á geði

Þeir gáfu henni truntusól og tungl
og tróðu hana út með spesstöðluðu smæli
en hann sem vissi allt var ómálga
– afsakiði meðanað ég æli
meðanað ég,
meðanað ég æli
en paradísarfuglinn fló og gelti
mér finnst því líkast sem ég sé í svelti


Loks kvað hún uppúr innri mann með sinn
og æpti: ég vil heim í hass og sýru – og basa
þeir glottu útað eyrunum í spíss
og önsuðu: þú hefur gervinýru – og vasa
þú hefur nefnilega fengið
risagervinýru – með vasa
og paradísarfuglinn fló og gelti
ég fíla mig eins og ég sé í svelti

og paradísarfuglinn fló og gelti
ég fíla mig eins og ég sé í svelti
og paradísarfuglinn fló og gelti

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Eb
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...