Enter

Pabbi, komdu heim um jólin

Höfundur lags: B. & F.Danhoff Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Kristín Lillendahl Sent inn af: Karlinn
[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Lagið sendir litla stúlkan [E]þín.
[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Sigldu beina [E]leið til mömmu og [A]mín.

[E]Þú ert alltaf út á sjó að [A]vinna.
[E]Ég og mamma kaupum jóla[A]tré.
Viltu ekki [A7]vinna aðeins [D]minna[B]?  
Ég [A]vildi svo þú [E]gætir verið [A]með.

[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei [E]mér  
[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Mamma sendir [E]kæra kveðju [A]þér.

[E]Ég skal aðeins biðja um þetta [A]eina.
[E]Ekki nýja skó og jóla[A]kjól.
Og ég vil að þú [A7]vitir hvað ég [D]meina[B]:  
[A]Vertu kominn [E]heim um þessi [A]jól.

[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei [E]mér  
[A]Ó, pabbi, komdu [D]heim um jólin.
[A]Mamma sendir [E]kæra kveðju [A]þér.
[E]Mamma sendir [E7]kæra kveðju [D]þér. [A]    [E]    [A]    

Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Lagið sendir litla stúlkan þín.
Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Sigldu beina leið til mömmu og mín.

Þú ert alltaf út á sjó að vinna.
Ég og mamma kaupum jólatré.
Viltu ekki vinna aðeins minna?
Ég vildi svo þú gætir verið með.

Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei mér
Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Mamma sendir kæra kveðju þér.

Ég skal aðeins biðja um þetta eina.
Ekki nýja skó og jólakjól.
Og ég vil að þú vitir hvað ég meina:
Vertu kominn heim um þessi jól.

Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei mér
Ó, pabbi, komdu heim um jólin.
Mamma sendir kæra kveðju þér.
Mamma sendir kæra kveðju þér.

Hljómar í laginu

  • A
  • D
  • E
  • A7
  • B
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...