Enter

Óskasteinn

Höfundur lags: Sjana Rut Jóhannsdóttir Höfundur texta: Sjana Rut Jóhannsdóttir Flytjandi: Sjana Rut Jóhannsdóttir Sent inn af: gilsi
[G]    [Am]    
[G]Ég heyri í þér hvísla til [Am]tunglsins
Tunglið svarar þér og brosir [G]til þín
Óskasteinn hrapar [Am]niður í átt að þér
Og þú s[G]vífur í frið og ró
Eltir óska[Am]steininn í snjóhvítum skóg
Horfir á stjörnubjartan hi[G]minn

Þú sérð nóg af töfrum og und[Am]ri   
Þig langar loks heim til þín og kveður [G]tunglið
Það fer brátt að koma [Am]dagur
Þá hverfur nóttin skjótt og öll hennar [G]undur

[Am]    [C]    
[G]    [Am]    [C]    
[G]    [Am]    [C]    
[G]    [Am]    [C]    
[G]Þú svífur um í undri og finnur ró
Þú [Am]hefur loks fundið þinn frið og sefur [G]rótt


Ég heyri í þér hvísla til tunglsins
Tunglið svarar þér og brosir til þín
Óskasteinn hrapar niður í átt að þér
Og þú svífur í frið og ró
Eltir óskasteininn í snjóhvítum skóg
Horfir á stjörnubjartan himinn

Þú sérð nóg af töfrum og undri
Þig langar loks heim til þín og kveður tunglið
Það fer brátt að koma dagur
Þá hverfur nóttin skjótt og öll hennar undur

Þú svífur um í undri og finnur ró
Þú hefur loks fundið þinn frið og sefur rótt

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...