Enter

Ömmubæn

Höfundur lags: Jenni Jónsson Höfundur texta: Jenni Jónsson Flytjandi: Alfreð Clausen Sent inn af: Forseti
[G]Margar góðar sögur amma s[Am7]agði mér,
[D7]sögu´um það er hún og aðrir l[G]ifðu h[D+]ér.   
[G]Alltaf var hún amma mín svo [Am7]ósköp væn
[D7]og í bréfi sendi þessa b[G]æn:  

[G]Vonir þínar rætist kæri v[Am7]inur minn,
[D7]vertu alltaf sami góði dr[G]enguri[D+]nn.   
[G]Þó í lífsins straumi bjáti [Am7]eitthvað á
[D7]ákveðinn og sterkur sért[G]u þá.

[G]Allar góðar v[G+]ættir lýsi v[C]eginn þ[E7]inn   
[A7]verndi´og blessi elskulega d[D7]renginn minn,
[G]gefi lán og [G+]yndi hvert óg[C]engið s[A7]por,   
[D7]gæfusömum vini hug og [G]þor.

Margar góðar sögur amma sagði mér,
sögu´um það er hún og aðrir lifðu hér.
Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn
og í bréfi sendi þessa bæn:

Vonir þínar rætist kæri vinur minn,
vertu alltaf sami góði drengurinn.
Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað á
ákveðinn og sterkur sértu þá.

Allar góðar vættir lýsi veginn þinn
verndi´og blessi elskulega drenginn minn,
gefi lán og yndi hvert ógengið spor,
gæfusömum vini hug og þor.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am7
  • D7
  • Daug
  • Gaug
  • C
  • E7
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...