Enter

Ólsen ólsen

Höfundur lags: Dave Appell og Kal Mann Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Lúdó og Stefán Sent inn af: omarorn
Fáðu þér nú sæti, tökum slag.
Ólsen Ólsen.
Við skulum spila af list og ég gef fyrst.
Við segjum varla orð, leggjum spil á borð.

[G]Nú set ég [C]tvistinn út og ég breyti í [Am]spaða.
Þig ég [F]kveð í kút ef þú segir [G]pass.
Og þar næst [C]þristin út, nú, nú, hvaða [Am]hvaða?
Enga [F]sorgarsút[G] láttu ekki eins og [C]skass.[C7]    

[F]Jæja hring eftir hring, eftir hring, eftir hring fer [C]stokkurinn [C7]    
[F]Hring eftir hring og ekki kemur [G]nokkur inn.

Enn set ég [C]tvistinn út, þú átt engann [Am]tígul.
Og síðan [F]þristinn út,[G] sjáðu hvað ég [C]smýg.

Ólsen!

[C]    [Am]    [F]    [G]    
[C]    [Am]    [F]    [G]    [C]    
Hvað er hann með á hendinni?
Er hann með kóng? Nei!
Er hann með ás? Nei!
Er hann með tvist? Já!

Þá set ég [C]níuna út og ég breyti í [Am]hjarta.
Ég bíð ei [F]píunni út klukkan er það [G]margt.
Svo set ég [C]tíuna út, hvað ert þú að [Am]kvarta?
Þú kveður [F]mig í kút[G] þetta finnst mér [C]hart.[C7]    

[F]Jæja hring eftir hring, eftir hring, eftir hring fer [C]stokkurinn [C7]    
[F]Hring eftir hring og ekki kemur [G]nokkur inn.

Þú settir [C]þristinn út, dró ég eins og [Am]klaufi.
Næst laufa[F]þristinn út,[G] ég átti ekkert [C]lauf.
Þú settir Ólsen [F]tvistinn út[G], ég átti ekkert [C]lauf.

Fáðu þér nú sæti, tökum slag.
Ólsen Ólsen.
Við skulum spila af list og ég gef fyrst.
Við segjum varla orð, leggjum spil á borð.

Nú set ég tvistinn út og ég breyti í spaða.
Þig ég kveð í kút ef þú segir pass.
Og þar næst þristin út, nú, nú, hvaða hvaða?
Enga sorgarsút láttu ekki eins og skass.

Jæja hring eftir hring, eftir hring, eftir hring fer stokkurinn
Hring eftir hring og ekki kemur nokkur inn.

Enn set ég tvistinn út, þú átt engann tígul.
Og síðan þristinn út, sjáðu hvað ég smýg.

Ólsen!Hvað er hann með á hendinni?
Er hann með kóng? Nei!
Er hann með ás? Nei!
Er hann með tvist? Já!

Þá set ég níuna út og ég breyti í hjarta.
Ég bíð ei píunni út klukkan er það margt.
Svo set ég tíuna út, hvað ert þú að kvarta?
Þú kveður mig í kút þetta finnst mér hart.

Jæja hring eftir hring, eftir hring, eftir hring fer stokkurinn
Hring eftir hring og ekki kemur nokkur inn.

Þú settir þristinn út, dró ég eins og klaufi.
Næst laufaþristinn út, ég átti ekkert lauf.
Þú settir Ólsen tvistinn út, ég átti ekkert lauf.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Am
  • F
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...