Enter

Öll þessi ár

Höfundur lags: Pálmi Sigurhjartarson Höfundur texta: Kári Waage Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[C]    [F]    
[C]Ég er [F]hér [C]    
[F]Í mínum [C]heimi [F]    [C]    [F]    
Svo [F]ótal, ótal margt
Að gerjast í [C]mér [F]    [C]    [F]    

[C]Hvar þú [F]ert [C]    
Er [F]erfitt að [C]vita [F]    [C]    
það [F]er svo margt
sem ég vil ræða við [C]þig [F]    [C]    [F]    

[F]„Þú varst ekkert betri en [D]ég  
[F]Uppátækin furðu[G+]leg“   
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    

[C]Það má [F]segja að ég [C]muni
[F]tímana [C]tvenna [F]    [C]    [F]    
[F]Þeir renna saman í eitt
Er ég hugsa um [C]þig [F]    [C]    [F]    

[F]Og alltaf þegar dagur [D]dvín
Ég [F]finn hvað ég hef saknað [G+]þín   
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    

[Am]Allir þessir [D]dagar með [G]þér  
Öll þessi [C]ást sem gafstu [F]mér [F/E]    [Dm]    
Aldrei [G]kemur til [C]baka [E7]    
[Am]Allar þessar [D]nætur með [G]þér  
Öllum stundum [C]varst í hjarta [F]mér [F/E]    [G+]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    

[C]    [F]    [C]    [F]    [C]    [F]    [C]    [F]    
[F]    [C]    [F]    [C]    [F]    
[F]    [D]    [F]    [G+]    [C]    [F]    [C]    [F]    
[C]    [F]    [C]    [F]    [C]    [F]    [C]    [F]    
[Am]Allir þessir [D]dagar með [G]þér  
Öll þessi [C]ást sem gafstu [F]mér [F/E]    [Dm]    
Aldrei [G]kemur til [C]baka [E7]    
[Am]Allar þessar [D]nætur með [G]þér  
Öllum stundum [C]varst í hjarta [F]mér [F/E]    [G+]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    
Í öll þessi [C]ár [F]    [C]    [F]    


Ég er hér
Í mínum heimi
Svo ótal, ótal margt
Að gerjast í mér

Hvar þú ert
Er erfitt að vita
það er svo margt
sem ég vil ræða við þig

„Þú varst ekkert betri en ég
Uppátækin furðuleg“
Í öll þessi ár

Það má segja að ég muni
tímana tvenna
Þeir renna saman í eitt
Er ég hugsa um þig

Og alltaf þegar dagur dvín
Ég finn hvað ég hef saknað þín
Í öll þessi ár

Allir þessir dagar með þér
Öll þessi ást sem gafstu mér
Aldrei kemur til baka
Allar þessar nætur með þér
Öllum stundum varst í hjarta mér
Í öll þessi ár

Allir þessir dagar með þér
Öll þessi ást sem gafstu mér
Aldrei kemur til baka
Allar þessar nætur með þér
Öllum stundum varst í hjarta mér
Í öll þessi ár
Í öll þessi ár
Í öll þessi ár
Í öll þessi ár
Í öll þessi ár

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • D
  • Gaug
  • Am
  • G
  • F/E
  • Dm
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...