Enter

Óheppinn í framan

Höfundur lags: Hlynur Ben Höfundur texta: Hlynur Ben Flytjandi: Hlynur Ben Sent inn af: hlynurben
Þeir [D]notuðu mynd af mér í [F#m]smokkaauglýsingu.
[Em]Einhverskonar passamynd af [G]andliti og [A]bringu.
[D]Stórum ljótum stöfum stóð "Viltu að [F#m]barnið verði svona?"
[G]Á spjaldinu var önnur mynd. Þar sat [Em]grátandi [A]kona.

Það er [Bm]undarlegt að líta svona [F#m]út    
með [Em]bogið nef og augu af ljótum [A]strút.

[D]Syngjum allir [A]saman sem erum [Bm]óheppnir í [F#m]framan.
Því [G]það er bara [D]gaman að [Em]líta út eins og [A]við.
[D]Brosum út að [A]eyrum því [Bm]sama hvað við [F#m]heyrum
þá er [G]ekki tekið út með [D]sældinni að [Em]vera [A]falleg[D]ur.  

Ef [D]spegillinn í stofunni [F#m]reynist ekki vinur,
[Em]og þegar þú sérð sjálfan þig þá [G]veröldin hún [A]hrynur.
Þá [D]máttu alveg vita að við [F#m]erum miklu fleiri.
[G]Stöndum saman syngjum hátt svo [Em]heimurinn nú [A]heyri.

Það er [Bm]undarlegt að líta svona [F#m]út    
og [G]fólkið ruglast oft á mér og [A]hrút.

[D]Syngjum allir [A]saman sem erum [Bm]óheppnir í [F#m]framan.
Því [G]það er bara [D]gaman að [Em]líta út eins og [A]við.
[D]Brosum út að [A]eyrum því [Bm]sama hvað við [F#m]heyrum
þá er [G]ekki tekið út með [D]sældinni að [Em]vera [A]falleg[D]ur. [D]    

[D]    [E]    [D]    
[G]Syngjum allir [D]saman sem erum [Em]óheppnir í [Bm]framan.
Því [C]það er bara [G]gaman að [Am]líta út eins og [D]við.
[G]Brosum út að [D]eyrum því [Em]sama hvað við [Bm]heyrum
þá er [C]ekki tekið út með [G]sældinni að [Am]vera [D]falleg[G]ur.  

Nei það er [C]ekki tekið út með [G]sældinni að [Am]vera [D]falleg[C]ur. [C]    [G]    

Þeir notuðu mynd af mér í smokkaauglýsingu.
Einhverskonar passamynd af andliti og bringu.
Stórum ljótum stöfum stóð "Viltu að barnið verði svona?"
Á spjaldinu var önnur mynd. Þar sat grátandi kona.

Það er undarlegt að líta svona út
með bogið nef og augu af ljótum strút.

Syngjum allir saman sem erum óheppnir í framan.
Því það er bara gaman að líta út eins og við.
Brosum út að eyrum því sama hvað við heyrum
þá er ekki tekið út með sældinni að vera fallegur.

Ef spegillinn í stofunni reynist ekki vinur,
og þegar þú sérð sjálfan þig þá veröldin hún hrynur.
Þá máttu alveg vita að við erum miklu fleiri.
Stöndum saman syngjum hátt svo heimurinn nú heyri.

Það er undarlegt að líta svona út
og fólkið ruglast oft á mér og hrút.

Syngjum allir saman sem erum óheppnir í framan.
Því það er bara gaman að líta út eins og við.
Brosum út að eyrum því sama hvað við heyrum
þá er ekki tekið út með sældinni að vera fallegur.


Syngjum allir saman sem erum óheppnir í framan.
Því það er bara gaman að líta út eins og við.
Brosum út að eyrum því sama hvað við heyrum
þá er ekki tekið út með sældinni að vera fallegur.

Nei það er ekki tekið út með sældinni að vera fallegur.

Hljómar í laginu

  • D
  • F#m
  • Em
  • G
  • A
  • Bm
  • E
  • C
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...