Enter

Og þess vegna erum við hér í kvöld

[C]    
[F]Fögru fljóði ég [C]kynntist forðum
við [Dm]lásum hvors annars [Am]hjartalag
[Bb]án þess að eyða í það [F]of mörgum orðum
Þá [C]er það svo enn... í [Bb]dag   
verður [F]dásamlega [C]gaman
dettur inn [Dm]ömmu og afa [Am]drengur
sem [Bb]við pössum [F]saman
sonurinn [C]vaxinn úr grasi eins og ge[Bb]ngur   

[C]við eigum, vini góða...
við eigum, dætur, syni...
við eigum, börn og barnabörn

[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og ég með [C]þér  
[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og [C]ég með [Bb]þér [C]    

[C]    
Það er svo [F]ótal margt sem [C]uppá kemur
en [Dm]víst er að vin á [Am]meðal
er best að [Bb]vera já miklu [F]fremur
en flest allt [C]annað... alveg [Bb]eðal   
[F]brúðkaup eða [C]bless við góðan vin
[Dm]við stöndum saman [Am]hvernig sem fer
[Bb]bæn og skírn og þá [F]mætum við hin
[C]tökum því sem að h[Bb]öndum ber

[C]við eigum, vini góða...
við eigum, dætur, syni...
við eigum, börn og barnabörn

[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og ég með [C]þér  
[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og [C]ég með [Bb]þér [C]    

[C]    
[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og ég með [C]þér  
[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og [C]ég með [Bb]þér   

og við eigum, [C]vini góða...
við eigum, dætur, syni...
já við eigum, börn og barnabörn, oohhhh

[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og ég með [C]þér  
[F]þess vegna erum [C]við hér í [Dm]kvöld [Dm/C]    
[Bb]þú með [F]mér og [C]ég með [F]þér  


Fögru fljóði ég kynntist forðum
við lásum hvors annars hjartalag
án þess að eyða í það of mörgum orðum
Þá er það svo enn... í dag
verður dásamlega gaman
dettur inn ömmu og afa drengur
sem við pössum saman
sonurinn vaxinn úr grasi eins og gengur

við eigum, vini góða...
við eigum, dætur, syni...
við eigum, börn og barnabörn

þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér
þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér


Það er svo ótal margt sem uppá kemur
en víst er að vin á meðal
er best að vera já miklu fremur
en flest allt annað... alveg eðal
brúðkaup eða bless við góðan vin
við stöndum saman hvernig sem fer
bæn og skírn og þá mætum við hin
tökum því sem að höndum ber

við eigum, vini góða...
við eigum, dætur, syni...
við eigum, börn og barnabörn

þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér
þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér


þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér
þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér

og við eigum, vini góða...
við eigum, dætur, syni...
já við eigum, börn og barnabörn, oohhhh

þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér
þess vegna erum við hér í kvöld
þú með mér og ég með þér

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Dm
  • Am
  • Bb
  • Dm/C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...