Enter

Óbyggðirnar kalla

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: KK og Magnús Eiríksson Sent inn af: Anonymous
Hoppa [G]kátur út um dyrnar
við blasir heimur[D]inn.
Himinblár er bláminn.
Himneskur jökull[G]inn.

Óbyggðirnar kalla og ég [G7]verð að gegna [C]þeim.
Ég veit ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær ég kemst [G]heim. [G7]    
Ég veit [C]ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær [D7]ég kemst [G]heim.

[G]Bergmál óbyggðanna
svo bjart í höfði [D]mér.
Leiður á öllu og öllum
hundleiður á sjálfum [G]mér.

Óbyggðirnar kalla og ég [G7]verð að gegna [C]þeim.
Ég veit ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær ég kemst [G]heim. [G7]    
Ég veit [C]ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær [D7]ég kemst [G]heim.

Hoppa [G]kátur út um gluggann
úr blokk á fyrstu [D]hæð.
Svo siglir sálarduggan
í allri sinni [G]smæð.

Óbyggðirnar kalla og ég [G7]verð að gegna [C]þeim.
Ég veit ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær ég kemst [G]heim. [G7]    
Ég veit [C]ekki hvort eða [G]hvernig
eða [D]hvenær [D7]ég kemst [G]heim.

Hoppa kátur út um dyrnar
við blasir heimurinn.
Himinblár er bláminn.
Himneskur jökullinn.

Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.

Bergmál óbyggðanna
svo bjart í höfði mér.
Leiður á öllu og öllum
hundleiður á sjálfum mér.

Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.

Hoppa kátur út um gluggann
úr blokk á fyrstu hæð.
Svo siglir sálarduggan
í allri sinni smæð.

Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • G7
  • C
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...