Enter

Ó, vertu sæt við mig

Höfundur lags: D.Burton Höfundur texta: Erling Ágústsson Flytjandi: Lummurnar Sent inn af: Anonymous
Ég [C]fór á ball í bænum
en [G]bara gleymdi þér
og þú varst ljóni líkust
og [C]lékst þér svo að mér,
þú fórst á ball með Bjarna
og [F]Bjarni kyssti þig.
Ég veit ekki af [C]hverju
þú ha[G]tar [C]mig.

[C]Ó, ó, ó, ó, [G]vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, [C]vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, [F]vertu sæt við mig.
Ég veit ekki af [C]hverju ég el[G]ska [C]þig.

Ég [C]fór á ball með Birnu
sem [G]býsna falleg er.
Við svifum léttstíg saman,
ég [C]sá hun skemmti sér,
en svo var ballið búið
og [F]ég bauð henni heim,
en hún sá aðra [C]stráka
og fór [G]með [C]þeim.

[C]Ó, ó, ó, ó, [G]vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, [C]vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, [F]vertu sæt við mig.
Ég veit ekki af [C]hverju ég el[G]ska [C]þig.

Ég fór á ball í bænum
en bara gleymdi þér
og þú varst ljóni líkust
og lékst þér svo að mér,
þú fórst á ball með Bjarna
og Bjarni kyssti þig.
Ég veit ekki af hverju
þú hatar mig.

Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ég veit ekki af hverju ég elska þig.

Ég fór á ball með Birnu
sem býsna falleg er.
Við svifum léttstíg saman,
ég sá hun skemmti sér,
en svo var ballið búið
og ég bauð henni heim,
en hún sá aðra stráka
og fór með þeim.

Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ó, ó, ó, ó, vertu sæt við mig.
Ég veit ekki af hverju ég elska þig.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...