Enter

Ó, Jósep, Jósep

Höfundur lags: Saul Chaplin Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: KK og Magnús Eiríksson Sent inn af: Anonymous
Ó, Jósep, [Dm]Jósep, bágt á ég að bíða
og bráðum hvarma mína fylla [A]tár,
því fyrr en varir æskuárin líða
og ellin kemur með sín gráu [Dm]hár.   
Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er [D7]prýðir hraustan [Gm]mann.
Hvenær má ég klerkinn panta,
[Dm]kjarkinn má ei vanta,
Jósep, [A]Jósep, [A7]nefndu daginn [Dm]þann. [D7]    

[Gm]Hvenær má ég klerkinn panta,
[Dm]kjarkinn má ei vanta,
Jósep, [A]Jósep, [A7]nefndu daginn [Dm]þann.

Ó, Jósep, [Dm]Jósep, láttu bílinn bruna
og byrjaðu sem fyrst að trukka [A]mig.
Við keyrum út í græna náttúruna,
sem gerir viðkvæm bæði mig og [Dm]þig.   
Ó, Jósep, Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er [D7]prýðir hraustan [Gm]mann.
Hvenær má ég klerkinn panta,
[Dm]kjarkinn má ei vanta,
Jósep, [A]Jósep, [A7]nefndu daginn [Dm]þann. [D7]    

[Gm]Hvenær má ég klerkinn panta,
[Dm]kjarkinn má ei vanta,
Jósep, [A]Jósep, [A7]nefndu daginn [Dm]þann.

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða
og bráðum hvarma mína fylla tár,
því fyrr en varir æskuárin líða
og ellin kemur með sín gráu hár.
Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hraustan mann.
Hvenær má ég klerkinn panta,
kjarkinn má ei vanta,
Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Hvenær má ég klerkinn panta,
kjarkinn má ei vanta,
Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Ó, Jósep, Jósep, láttu bílinn bruna
og byrjaðu sem fyrst að trukka mig.
Við keyrum út í græna náttúruna,
sem gerir viðkvæm bæði mig og þig.
Ó, Jósep, Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hraustan mann.
Hvenær má ég klerkinn panta,
kjarkinn má ei vanta,
Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Hvenær má ég klerkinn panta,
kjarkinn má ei vanta,
Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Hljómar í laginu

  • Dm
  • A
  • D7
  • Gm
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...