Enter

Ó, blíði Jesús, blessa þú

Höfundur lags: Valdimar Briem Höfundur texta: Ólafur Guðmundsson Sent inn af: Anonymous
Ó, [C]blíði Jesús, [G]blessa [C]þú  
það [F]barn, er [C]vér þér færum [G]nú,  
tak það í [C]faðm og [G]blítt það [C]ber  
með börnum [F]Guðs á [G]örmum [C]þér.

Ef [C]á því hér að [G]auðnast [C]líf,
því [F]undir [C]þínum vængjum [G]hlíf,
og engla [C]þinna [G]láttu [C]lið  
það leiða' og [F]gæta [G]slysum [C]við.

Ó, [C]gef það vaxi' í [G]visku' og [C]náð  
og [F]verði [C]þitt í lengd og [G]bráð
og lifi [C]svo í [G]heimi [C]hér,
að himna [F]fái [G]dýrð með [C]þér.

Ó, blíði Jesús, blessa þú
það barn, er vér þér færum nú,
tak það í faðm og blítt það ber
með börnum Guðs á örmum þér.

Ef á því hér að auðnast líf,
því undir þínum vængjum hlíf,
og engla þinna láttu lið
það leiða' og gæta slysum við.

Ó, gef það vaxi' í visku' og náð
og verði þitt í lengd og bráð
og lifi svo í heimi hér,
að himna fái dýrð með þér.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...