Enter

Nú suðar undiraldan

Höfundur lags: Haraldur Ólafsson Höfundur texta: Haraldur Ólafsson Sent inn af: 529396922
[C]suðar undiraldan, við Arnarnesið lágt
og [G]æðarfuglinn [G7]sofna [C]skal.
Hvað skyldu kýrnar halda, er þær heyra sungið dátt,
við [G]hamrana í [G7]Arnar[C]dal.
[Am]Nú er eitthvað alveg nýtt á seyði,
er [D]orðið [D7]reimt hér upp á h[G]eiði.
[G7]D-R-A-U-G-A-H-J-A-L

:,: [G7]Nei, [C]ungir skátar tjalda,
þeir brosa og tralla hátt,
og [G]tendra bál í [G7]Arnar[C]dal. :,:

Nú suðar undiraldan, við Arnarnesið lágt
og æðarfuglinn sofna skal.
Hvað skyldu kýrnar halda, er þær heyra sungið dátt,
við hamrana í Arnardal.
Nú er eitthvað alveg nýtt á seyði,
er orðið reimt hér upp á heiði.
D-R-A-U-G-A-H-J-A-L

:,: Nei, ungir skátar tjalda,
þeir brosa og tralla hátt,
og tendra bál í Arnardal. :,:

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • C
  • Am
  • D
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...