Enter

Nú er napur norðanvindur

Höfundur texta: Ólafur Kristjánsson frá Mýrarhúsum Sent inn af: Anonymous
[D]Nú úti norðan vindur,
nú er hvítur [A]Esjutindur.
Ef ég ætti úti kindur
mundi' ég setja þær [D]allar inn,
[A]elsku besti [D]vinur minn.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa[A]sa  
Úmbarassa, úmbarassa, [A7]úmbarassa[D]sa  

[D]Upp er runninn öskudagur,
ákaflega [A]skýr og fagur.
Einn með poka ekki ragur
úti vappar [D]heims um ból.
[A]Góðan daginn, [D]gleðileg jól.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa[A]sa  
Úmbarassa, úmbarassa, [A7]úmbarassa[D]sa  

[D]Elsku besti stálagrér,
heyrirðu hvað ég [A]segi þér:
"Þú hefur étið úldið smér,
og dálítið af [D]snæri,
[A]elsku vinurinn [D]kæri".

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa[A]sa  
Úmbarassa, úmbarassa, [A7]úmbarassa[D]sa  

[D]Þarna sé ég fé á beit,
ei er því að [A]leyna.
Nú er ég kominn upp í sveit
á rútunni hans [D]Steina.
[A]Skilurðu hvað ég [D]meina?

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa[A]sa  
Úmbarassa, úmbarassa, [A7]úmbarassa[D]sa  

[D]Höfði stingur undir væng,
hleypur nú á [A]snærið.
Hún Gunna liggur undir sæng,
öll nema annað [D]lærið.
[A]Nú er tæki[D]færið.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa[A]sa  
Úmbarassa, úmbarassa, [A7]úmbarassa[D]sa  

Nú úti norðan vindur,
nú er hvítur Esjutindur.
Ef ég ætti úti kindur
mundi' ég setja þær allar inn,
elsku besti vinur minn.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Upp er runninn öskudagur,
ákaflega skýr og fagur.
Einn með poka ekki ragur
úti vappar heims um ból.
Góðan daginn, gleðileg jól.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Elsku besti stálagrér,
heyrirðu hvað ég segi þér:
"Þú hefur étið úldið smér,
og dálítið af snæri,
elsku vinurinn kæri".

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Þarna sé ég fé á beit,
ei er því að leyna.
Nú er ég kominn upp í sveit
á rútunni hans Steina.
Skilurðu hvað ég meina?

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Höfði stingur undir væng,
hleypur nú á snærið.
Hún Gunna liggur undir sæng,
öll nema annað lærið.
Nú er tækifærið.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...