Enter

Nú Er Glatt Hjá Álfum Öllum

Höfundur lags: Íslenskt þjóðlag Höfundur texta: Ókunnur Flytjandi: Árni Johnsen og Stúlknakór Reykjavíkur Sent inn af: thorarinn93
[C]Nú er glatt hjá álfum öllum,
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.
[C]Út úr göngum, gljúfrahöllum
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

[F]Fyrir löngu [C]sest er sól,
[G7]sjaldan eru [C]brandajól.
Hæ, faddi-rí, [G7]hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

[C]Dönsum dátt á víðum velli.
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.
[C]Dunar hátt í hól og felli.
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

[F]Álfasveinninn [C]álfasnót
[G7]einni sýnir [C]blíðuhót.
Hæ, faddi-rí, [G7]hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

[C]Dönsum létt með lipra fætur.
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.
[C]Stígum nett um stirndar nætur.
[G7]hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

[F]Dönsum blessuð [C]brandajól
[G7]björt uns rennur [C]morgunsól.
Hæ, faddi-rí, [G7]hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi [C]rallala.

Nú er glatt hjá álfum öllum,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Út úr göngum, gljúfrahöllum
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Fyrir löngu sest er sól,
sjaldan eru brandajól.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum dátt á víðum velli.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Dunar hátt í hól og felli.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Álfasveinninn álfasnót
einni sýnir blíðuhót.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum létt með lipra fætur.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Stígum nett um stirndar nætur.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum blessuð brandajól
björt uns rennur morgunsól.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...