Enter

Nosirrah Egroeg

Höfundur lags: Lokbrá Höfundur texta: Trausti Laufdal Aðalsteinsson Flytjandi: Lokbrá Sent inn af: telauf
[G]    [G]    [F]    [F]    
[G]Ég lít á ykkur og sé ástin sefur enn
Ég reyni að vekja'na og syng í senn
[F] ég er þar sem sólin skín og þar á ég heima
Ég er hjá [G]Þér. Þú ert hjá mér. [F]    

Nosirrah [G]Egroeg
Nosirrah [Am]Egroeg.
[C]Meðan gítarinn grætur,
hljóðlega græt ég þig
Nosirrah [G]Egroeg
Nosirrah [Am]Egroeg.
[C]Hér og þar og allstaðar
allt sem þú þarft er [G]ást  

[G]    [G]    [F]    [F]    
[G]En nú ert þú farinn elsku vinur minn
Þú munt ætíð dvelja í hjarta mér
Því [F]þú ert þar sem sólin skín
Og þar átt þú heima
Þú ert hjá [G]mér.
Ég er hjá þér[F]    

Nosirrah [G]Egroeg
Nosirrah [Am]Egroeg.
[C]Meðan gítarinn grætur,
hljóðlega græt ég þig
Nosirrah [G]Egroeg
Nosirrah [Am]Egroeg.
[C]Hér og þar og allstaðar
allt sem þú þarft er [G]ást  

[G]    [G]    [F]    [F]    [G]    [G]    [F]    [F]    [G]    [G]    


Ég lít á ykkur og sé ástin sefur enn
Ég reyni að vekja'na og syng í senn
Að ég er þar sem sólin skín og þar á ég heima
Ég er hjá Þér. Þú ert hjá mér.

Nosirrah Egroeg
Nosirrah Egroeg.
Meðan gítarinn grætur,
hljóðlega græt ég þig
Nosirrah Egroeg
Nosirrah Egroeg.
Hér og þar og allstaðar
allt sem þú þarft er ást


En nú ert þú farinn elsku vinur minn
Þú munt ætíð dvelja í hjarta mér
Því þú ert þar sem sólin skín
Og þar átt þú heima
Þú ert hjá mér.
Ég er hjá þér

Nosirrah Egroeg
Nosirrah Egroeg.
Meðan gítarinn grætur,
hljóðlega græt ég þig
Nosirrah Egroeg
Nosirrah Egroeg.
Hér og þar og allstaðar
allt sem þú þarft er ást

Hljómar í laginu

  • G
  • F
  • Am
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...