Enter

Nágrannar

Höfundur lags: Arngrímur Arnarson Höfundur texta: Arngrímur Arnarson Flytjandi: Ljótu Hálfvitarnir Sent inn af: Kpvker5
Cabo 4. band

[G]    [Em]    [C]    [D7]    [G]    [Em]    [C]    [D7]    
Ég [G]alveg alein bý í stórri [Em]blokk,
[C]Bisa við halda öllu [D7]hreinu og fínu.
Ef [G]þrusk ég heyri eða þunga[Em]rokk,
Þá [C]ósjálfrátt ég missi stjórn á [D7]skapi mínu.

Og [C]ég sem var [D7]alltaf....

Svo [G]barnagrát heyri á næstu [Em]hæð   
[C]Helvítið er örugglega [D7]ofalið og [G]ljótt.
Ég legg á foreldrana [Em]fæð,   
Þau [C]friðinn rjúfa ekki hjá mér [D7]aðra nótt.

Og [C]ég sem var [D7]alltaf svo [G]indæl [D]bæði og [Em]góð,   
[C]verð alveg [D7]óð!   

Og ég [Am]rýk út með búrhnífinn og [D7]borvélina,
[G]brýst með látum [C]inn.
[Am]Sker suma á háls en geri [D7]gat á hina,
[G]græti mannskap[C]inn.
[Am]Þvæ mér síðan með [D7]þvottapoka
og [G]þurrka [Bm]af mér [Em]blóð.
Það [C]borgar sig stundum að [D7]hafa bara [G]hljóð.

[G]    [Em]    [C]    [D7]    [G]    [Em]    [C]    [D7]    
[G]Örmagna ég legg mig litla [Em]stund,
[C]laga pínu kaffi og [D7]kúri inni.
Í [G]næstu íbúð heyri gelta [Em]hund,
[C]Húsreglurnar mölbrotnar í [D7]hinsta sinni

Og [C]ég sem var [D7]alltaf svo [G]indæl [D]bæði og [Em]góð,   
[C]verð alveg [D7]óð!   

Og ég [Am]rýk út með búrhnífinn og [D7]borvélina,
[G]brýst með látum [C]inn.
[Am]Sker suma á háls en geri [D7]gat á hina,
[G]græti mannskap[C]inn.
[Am]Þvæ mér síðan með [D7]þvottapoka
og [G]þurrka [Bm]af mér [Em]blóð.
Það [C]borgar sig stundum að [D7]hafa bara...
Og ég [Am]rýk út með búrhnífinn og [D7]borvélina..., nei!

Ég [Bm]rýk út með meitilinn og [E7]matvélina,
[A]Mæti aftur [D]inn.
[Bm]Úrbeina útvalda en [E7]hakka hina,
[A]Hræri mannskap[D]inn.
[Bm]Raða svo öllu í [E7]ruslapoka
Og [A]reyni að [C#m]hylja [F#m]slóð,    
Það [D]borgar sig stundum að [E7]hafa bara,
Það [D]borgar sig stundum að [E7]hafa bara,
Það [C#m]borgar sig stundum að [F#7]hafa bara,
Það [Bm]borgar sig stundum að [E7]hafa bara [A]hljóð

Cabo 4. band


Ég alveg alein bý í stórri blokk,
Bisa við halda öllu hreinu og fínu.
Ef þrusk ég heyri eða þungarokk,
Þá ósjálfrátt ég missi stjórn á skapi mínu.

Og ég sem var alltaf....

Svo barnagrát heyri á næstu hæð
Helvítið er örugglega ofalið og ljótt.
Ég legg á foreldrana fæð,
Þau friðinn rjúfa ekki hjá mér aðra nótt.

Og ég sem var alltaf svo indæl bæði og góð,
verð alveg óð!

Og ég rýk út með búrhnífinn og borvélina,
brýst með látum inn.
Sker suma á háls en geri gat á hina,
græti mannskapinn.
Þvæ mér síðan með þvottapoka
og þurrka af mér blóð.
Það borgar sig stundum að hafa bara hljóð.


Örmagna ég legg mig litla stund,
laga pínu kaffi og kúri inni.
Í næstu íbúð heyri gelta hund,
Húsreglurnar mölbrotnar í hinsta sinni

Og ég sem var alltaf svo indæl bæði og góð,
verð alveg óð!

Og ég rýk út með búrhnífinn og borvélina,
brýst með látum inn.
Sker suma á háls en geri gat á hina,
græti mannskapinn.
Þvæ mér síðan með þvottapoka
og þurrka af mér blóð.
Það borgar sig stundum að hafa bara...
Og ég rýk út með búrhnífinn og borvélina..., nei!

Ég rýk út með meitilinn og matvélina,
Mæti aftur inn.
Úrbeina útvalda en hakka hina,
Hræri mannskapinn.
Raða svo öllu í ruslapoka
Og reyni að hylja slóð,
Það borgar sig stundum að hafa bara,
Það borgar sig stundum að hafa bara,
Það borgar sig stundum að hafa bara,
Það borgar sig stundum að hafa bara hljóð

Hljómar í laginu

 • G
 • Em
 • C
 • D7
 • D
 • Am
 • Bm
 • E7
 • A
 • C#m
 • F#m
 • F#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...